Loading…

Fréttasafn

Aukinn áhugi erlendra ferðamanna á íslenskum menningararfi

Safnaráð, Íslandsstofa og Samband íslenskra sveitarfélaga stóðu að málþingi um söfn og ferðaþjónustu föstudaginn 18. nóvember sl. og var þingið jafnframt styrkt af Þjóðminjasafni Íslands.

Íslandsstofa er markaðsfyrirtæki Ímark 2016

Íslandsstofa var í dag valið markaðsfyrirtæki ársins 2016 af ÍMARK. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson afhenti Jóni Ásbergssyni, framkvæmdastjóra Íslandsstofu verðlaunin við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica.

Íslandsstofa er markaðsfyrirtæki Ímark 2016

Heimsmeistaramót Íslenska hestsins 2017 - tækifæri í sölu og þjónustu

Íslandsstofa undirbýr þátttöku íslenskra fyrirtækja á sölu- og sýningarsvæði Heimsmeistaramóts Íslenska hestsins sem fram fer í Oirschot í Hollandi dagana 7.- 13. ágúst 2017. Íslenskum fyrirtækjum gefst þar tækifæri til að kynna sig og selja vörur og þjónustu meðan á mótinu stendur.

Kynna íslenskar lausnir í Múrmansk

Tíu íslensk fyrirtæki sem hanna og framleiða tæknilausnir og búnað fyrir sjávarútveg, funduðu í vikunni með fulltrúum fyrirtækja og stjórnvalda í Múrmansk í Rússlandi. Almenn ánægja er með ferðina og ýmis tækifæri til að koma íslenskum lausnum í auknum mæli inn á þennan markað.

Yfir 40 kaupendur á sjávarafurðakaupstefnu í Kanada

Aðalræðisskrifstofa Íslands í New York, Íslandsstofa og sendiráð Íslands í Kanada stóðu fyrir sjávarafurðakaupstefnu í Montréal í Kanada 9. nóvember sl.

Ferðakaupstefna og vinnustofur í Kína

Íslandsstofa skipuleggur þjóðarbás á CITM ferðakaupstefnunni sem fram fer í Shanghai dagana 11. - 13. nóvember.

Fundur um samstarf flugfélaga, flugvalla og áfangastaða 22. nóvember

Íslandsstofa og Isavia boða til fundar um samstarf flugfélaga, flugvalla og áfangastaða þriðjudaginn 22. nóvember nk.

Málþing um söfn og ferðaþjónustu 18. nóvember

Safnaráð, Íslandsstofa og Samband íslenskra sveitarfélaga standa að málþingi um söfn og ferðaþjónustu þar sem rætt verður um hlutverk og stöðu safna og tengdrar starfsemi í íslenskri ferðaþjónustu.

Áhugi Breta á Íslandi aldrei verið meiri

World Travel Market fer fram dagana 7. - 9. nóvember. Íslandsstofa skipuleggur þátttöku Íslands á sýningunni.