Loading…

Fréttasafn

Vinnustofur í Kanada í apríl

Íslandsstofa skipuleggur röð vinnustofa í Kanada. Heimsóttar verða borgirnar Vancouver 4. apríl, Edmonton 5. apríl, Winnipeg 6. apríl og Halifax 7. apríl.

Gleðilega hátíð!

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Ítalskir kokkar kynna sér fiskinn okkar

Í byrjun desember komu hingað til lands tveir ítalskir kokkar frá Campania héraðinu í þeim tilgangi að kynnast fiskveiðum og vinnslu og landinu almennt.

Sjávarafurðakaupstefna í Chicago í mars 2017 - hefur þú áhuga?

Aðalræðisskrifstofa Íslands í New York, Íslandsstofa og viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins skipuleggja kaupstefnu í Chicago 16. mars nk.

Nýtt verkefni um ábyrga ferðaþjónustu

Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð og Íslenski ferðaklasinn, í samstarfi við Íslandsstofu, SAF, Ferðamálastofu, Stjórnstöð ferðamála, Höfuðborgarstofu, Markaðsskrifstofur landshlutanna og Safe Travel bjóða til kynningarfundar um ábyrga ferðaþjónustu á Grand Hótel 16. desember kl. 8.30-9.30.

Finnsk fyrirtæki í heilbrigðisiðnaði heimsóttu Ísland

Í síðustu viku tóku fulltrúar frá Íslandsstofu á móti sendinefnd frá Finnlandi. Þar voru í fararbroddi fulltrúar frá Team Finland sem leiddu hóp finnskra fyrirtækja í heilbrigðisiðnaði.

Verkefnisstjóri samfélagsmiðla Inspired by Iceland

Ferðamönnun leiðbeint um öruggar sjálfsmyndir

Vetrarherferð Inspired by Iceland er hafin. Þar er erlendum ferðamönnum m.a. ráðlagt hvernig á að taka sjálfu (e. selfie) á öruggan máta.

Tækifæri í heilbrigðisiðnaði í Finnlandi

Fulltrúar finnskra fyrirtækja í heilbrigðisiðnaði eru væntanlegir til landsins 8. desember nk. með mögulegt samstarfi við íslensk fyrirtæki í huga.

Fjölmennur fundur um samstarf áfangastaða við flugfélög og flugvelli

Íslandsstofa og Isavia stóðu á þriðjudag fyrir opnum fundi um samstarf áfangastaða við flugfélög og flugvelli. Fundurinn var vel sóttur en markmið hans var að eiga samtal um það hvernig þessu samstarfi er best hagað.