Loading…

Fréttasafn

Sjávarafurðakaupstefna í Chicago í mars 2017 - hefur þú áhuga?

Aðalræðisskrifstofa Íslands í New York, Íslandsstofa og viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins skipuleggja kaupstefnu í Chicago 16. mars nk.

Nýtt verkefni um ábyrga ferðaþjónustu

Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð og Íslenski ferðaklasinn, í samstarfi við Íslandsstofu, SAF, Ferðamálastofu, Stjórnstöð ferðamála, Höfuðborgarstofu, Markaðsskrifstofur landshlutanna og Safe Travel bjóða til kynningarfundar um ábyrga ferðaþjónustu á Grand Hótel 16. desember kl. 8.30-9.30.

Finnsk fyrirtæki í heilbrigðisiðnaði heimsóttu Ísland

Í síðustu viku tóku fulltrúar frá Íslandsstofu á móti sendinefnd frá Finnlandi. Þar voru í fararbroddi fulltrúar frá Team Finland sem leiddu hóp finnskra fyrirtækja í heilbrigðisiðnaði.

Verkefnisstjóri samfélagsmiðla Inspired by Iceland

Ferðamönnun leiðbeint um öruggar sjálfsmyndir

Vetrarherferð Inspired by Iceland er hafin. Þar er erlendum ferðamönnum m.a. ráðlagt hvernig á að taka sjálfu (e. selfie) á öruggan máta.

Tækifæri í heilbrigðisiðnaði í Finnlandi

Fulltrúar finnskra fyrirtækja í heilbrigðisiðnaði eru væntanlegir til landsins 8. desember nk. með mögulegt samstarfi við íslensk fyrirtæki í huga.

Fjölmennur fundur um samstarf áfangastaða við flugfélög og flugvelli

Íslandsstofa og Isavia stóðu á þriðjudag fyrir opnum fundi um samstarf áfangastaða við flugfélög og flugvelli. Fundurinn var vel sóttur en markmið hans var að eiga samtal um það hvernig þessu samstarfi er best hagað.

Tækni og nýsköpun í Ísrael - viðskiptasendinefnd 2017

Íslandsstofa undirbýr ferð viðskiptasendinefndar til Ísraels á vormánuðum 2017. Markmið ferðarinnar er að fræðast um stöðu tækniþróunar og nýsköpunar í Ísrael og kynnast því hvernig stuðningi við þessar greinar er háttað.

Aukinn áhugi erlendra ferðamanna á íslenskum menningararfi

Safnaráð, Íslandsstofa og Samband íslenskra sveitarfélaga stóðu að málþingi um söfn og ferðaþjónustu föstudaginn 18. nóvember sl. og var þingið jafnframt styrkt af Þjóðminjasafni Íslands.

Íslandsstofa er markaðsfyrirtæki Ímark 2016

Íslandsstofa var í dag valið markaðsfyrirtæki ársins 2016 af ÍMARK. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson afhenti Jóni Ásbergssyni, framkvæmdastjóra Íslandsstofu verðlaunin við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica.