Loading…

Fréttasafn

Ertu innblásin af Íslandi?

Íslandsstofa leitar eftir verkefnisstjóra á svið ferðaþjónustu og skapandi greina.

Austurströnd Norður-Ameríku sótt heim

Dagana 18. - 20. október sl. heimsóttu 17 íslensk fyrirtæki í ferðaþjónustu, auk Markaðsstofu Vesturlands, ferðamálaráðs Færeyja og ferðamálaráðs Grænlands, borgirnar Montreal í Kanada, Boston og Washington í Bandaríkjunum, þar sem þau funduðu með ferðaheildsölum á staðnum.

Kokkalandsliðið keppir á Ólympíuleikum í matreiðslu

Dagana 22.-25. október keppa 40 þjóðir í Erfurt í Þýskalandi og hefur íslenska liðið stundað stífar æfingar sl. 18 mánuði. Liðið er í 5. sæti á heimslista kokkalandsliða eftir þátttöku í heimsmeistaramóti í fyrra.

Inspired by Iceland sópaði að sér verðlaunum á hinni virtu Euro Effie auglýsingaverðlaunahátíð

Markaðsherferðin Ask Guðmundur hlaut fimm Euro Effie verðlaun við hátíðlega athöfn í Brussel í gærkvöldi.

Víðtækur vilji til samstarfs

Þessa dagana er stödd hér á landi sendinefnd frá borginni Changsha í Kína. Markmið heimsóknarinnar er að skoða tækifæri til samstarfs á ýmsum sviðum umverfisvænnar tækni, menningarmála og ferðaþjónustu.

Ný stjórn Íslandsstofu skipuð

Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, hefur skipað nýja stjórn Íslandsstofu en hana skipa sjö einstaklingar sem valdir eru til þriggja ára í senn.

Íslandsstofa leitar eftir starfsnema

Íslandsstofa auglýsir eftir starfsnema frá janúar fram í maí 2018. Um er að ræða 40% starfshlutfall sem hentar vel með námi.

Styrkir til verkefna sem tengjast markaðssetningu á Norðurlöndunum

Norræna ráðherranefndin auglýsir eftir umsóknum um styrki í tengslum við stefnumótun í markaðssetningu á Norðurlöndunum.

Hydro 2016 í Montreux í Sviss

Fjögur íslensk fyrirtæki tóku þátt á ráðstefnunni Hydro 2016 dagana 10. - 12. október sl., sem er alþjóðleg ráðstefna um vatnsaflsvirkjanir.

Húsfyllir í Silfurbergi með Oliver Luckett

Um 200 gestir Íslandsstofu og Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins mættu í Silfurberg í Hörpu í dag til að hlýða á bandaríska samfélagsmiðla gúrúinn Oliver Luckett í tilefni af degi Leifs Eiríkssonar.