Loading…

Fréttasafn

Aukin tækifæri í samskiptum Íslands og Grænlands

Þann 5. september var haldin ráðstefna í höfuðstað Grænlands, Nuuk þar sem leitast var við að skoða þá möguleika sem felast í auknum samgöngum milli Íslands og Grænlands.

Leitað hugmynda að grænum lausnum

Íslandsstofa, í samstarfi við utanríkisráðuneytið og Norræna þróunarsjóðinn (NDF), stóð fyrir kynningarfundi á Norræna loftslagssjóðnum (e. Nordic Climate Facility), í upphafi mánaðar.

Ferðasýningin ITB 2018 í Berlín - skráning

Íslandsstofa tekur þátt í ferðasýningunni ITB sem haldin verður dagana 7.- 11. mars 2018. Sýningin er haldin árlega og er ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Á síðasta ári sóttu hana um 160 þúsund manns, þar af um 109 þúsund fagaðilar.

Kraumar í þér kraftur? Íslandstofa leitar að verkefnisstjóra á svið iðnaðar og þjónustu

Íslandstofa leitar að verkefnisstjóra á svið iðnaðar og þjónustu.

Góður árangur á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins 2017

Góður árangur náðist í keppni á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið var í Hollandi 7.-13. ágúst.

Bein erlend fjárfesting — Alþjóðleg nýsköpun

Í huga margra Íslendinga hafa tækifæri okkar til að laða hingað erlend fjárfestingarverkefni aðallega verið bundin við stór orkuháð verkefni.

Viðskiptaheimsókn til Kyrrahafsstrandar Rússlands

Sendiráð Íslands í Moskvu og Íslandsstofa kanna nú áhuga fyrirtækja sem þjónusta sjávarútveginn á viðskiptaheimsókn í fylgd sendiherra til Kyrrahafsstrandar Rússlands.

Rannsókn á útflutningskostnaði íslenskra fyrirtækja - býrð þú yfir reynslusögu?

Íslandsstofa vinnur nú að rannsókn sem felst í að kanna hversu háum fjárhæðum útflytjendur tapa árlega vegna vanefnda og svika erlendra kaupenda og birgja.

HM íslenska hestsins haldið 7.-13. ágúst

Íslandsstofa hefur umsjón með kynningu á Horses of Iceland í svokölluðu Íslandstjaldi þar sem íslenskir aðilar eru með sýningaraðstöðu. Heimsmeistaramótið er einn stærsti vettvangur íslenska hestsins um heim allan. Nítján þjóðir hafa keppnisrétt á mótinu og má búast við miklum fjölda gesta þá sjö daga sem það stendur yfir.

Opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA

Nú er opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála.