Loading…

Fréttasafn

Niðurstaða valnefndar um verkefnið „Ísland – saman í sókn“

Tillaga alþjóðlegu auglýsingastofunnar M&C Saatchi, í samstarfi við íslensku auglýsingastofuna Peel, hlaut hæstu einkunn valnefndar af innsendum tilboðum fyrir markaðsverkefnið „Ísland - saman í sókn.”

Viðhorf ferðamanna frá Indlandi gagnvart Norðurlöndunum

Í upphafi þessa árs var framkvæmd rannsókn á viðhorfi Indverja til Norðulandanna sem áfangastaða.

Aldrei fleiri frumkvöðlafyrirtæki í matvælum

Á tímum heimsfaraldurs af völdum COVID-19 hefur berlega komið í ljós mikilvægi fæðuöryggis fyrir þjóð eins og Íslendinga.

Ársskýrsla Íslandsstofu 2019 er komin út

Ársskýrsla Íslandsstofu 2019 er komin út.

Sókn inn á Bandaríkjamarkað - vinnusmiðja í heilbrigðistækni

Íslenskum fyrirtækjum í útrás á sviði stafrænna heilsulausna (Digital Health Tech) eða heilbrigðistækni (MedTech) býðst að taka þátt í stafrænni vinnusmiðju um hraða sókn inn á Bandaríkjamarkað.

Útboð vegna markaðsverkefnisins Saman í sókn

Íslandsstofa auglýsir útboð vegna markaðsverkefnisins Saman í sókn, fyrir áfangastaðinn Ísland.

Ársfundi Íslandsstofu frestað fram á haustið

Ákveðið hefur verið að fresta ársfundi Íslandsstofu sem fara átti fram þann 28. apríl nk.

Hross bólusett gegn sumarexemi flutt úr landi

Eftir 20 ára rannsóknarvinnu hafa íslenskir og erlendir vísindamenn þróað bóluefni við sumarexemi sem hrjáir marga íslenska hesta erlendis. Lokahnykkur rannsóknarinnar hófst 16. mars sl. þegar 27 bólusettir hestar voru fluttir úr landi.

Framkvæmd nýs markaðsverkefnis fyrir áfangastaðinn Ísland

Ríkisstjórn Íslands hefur kynnt áform um nýtt markaðsverkefni í ferðaþjónustu sem hrint verður í framkvæmd þegar útlit er fyrir að áhugi fólks á að ferðast aukist á ný. Verkefnið verður unnið á grundvelli samnings á milli Íslandsstofu annars vegar og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins hins vegar.

Sjónum beint að viðskiptalífinu í heimsókn forseta til Póllands

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid lögðu upp í opinbera heimsókn til Póllands dagana 3.-5. mars.