Loading…

Fréttasafn

Mikill áhugi á íslensku hráefni og matarmenningu

Íslandsstofa aðstoðaði þýska matvælafyrirtækið Deutsche See við skipulagningu og móttöku nítján þýskra matreiðslumanna sem komu til Íslands í vikunni.

Ábyrg markaðssetning í ferðaþjónustu er málið

Á fjölmennum morgunverðarfundi sem Íslandsstofa, Ferðaklasinn og Festa, félag um samfélagsábyrgð, stóðu fyrir 13. september voru málefni ábyrgrar markaðssetningar í ferðaþjónustu í brennidepli.

Minni væntingar um sölu á ferðum til Íslands

Dregið hefur úr væntingum erlendra söluaðila um sölu á ferðum til Íslands á undanförnum mánuðum. Mest hefur dregið úr væntingum ferðaskrifstofa í Bretlandi og í Mið- og Suður-Evrópu. Þetta kemur fram í könnun sem Íslandsstofa gerði meðal erlendra söluaðila.

Heiðursverðlaunin ORÐSTÍR afhent í annað sinn

ORÐSTÍR, heiðursverðlaun fyrir þýðendur íslenskra bókmennta á erlendar tungur, voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum föstudaginn 8. september sl. á Bessastöðum.

Aukin tækifæri í samskiptum Íslands og Grænlands

Þann 5. september var haldin ráðstefna í höfuðstað Grænlands, Nuuk þar sem leitast var við að skoða þá möguleika sem felast í auknum samgöngum milli Íslands og Grænlands.

Leitað hugmynda að grænum lausnum

Íslandsstofa, í samstarfi við utanríkisráðuneytið og Norræna þróunarsjóðinn (NDF), stóð fyrir kynningarfundi á Norræna loftslagssjóðnum (e. Nordic Climate Facility), í upphafi mánaðar.

Ferðasýningin ITB 2018 í Berlín - skráning

Íslandsstofa tekur þátt í ferðasýningunni ITB sem haldin verður dagana 7.- 11. mars 2018. Sýningin er haldin árlega og er ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Á síðasta ári sóttu hana um 160 þúsund manns, þar af um 109 þúsund fagaðilar.

Kraumar í þér kraftur? Íslandstofa leitar að verkefnisstjóra á svið iðnaðar og þjónustu

Íslandstofa leitar að verkefnisstjóra á svið iðnaðar og þjónustu.

Góður árangur á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins 2017

Góður árangur náðist í keppni á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið var í Hollandi 7.-13. ágúst.

Bein erlend fjárfesting — Alþjóðleg nýsköpun

Í huga margra Íslendinga hafa tækifæri okkar til að laða hingað erlend fjárfestingarverkefni aðallega verið bundin við stór orkuháð verkefni.