Loading…

Fréttasafn

Blaðamannafundur og vinnustofa í Moskvu

Íslandsstofa og sendiráð Íslands í Moskvu héldu vinnustofu fyrir ferðaþjónustufyrirtæki í Moskvu fimmtudaginn 23. mars sl.

Mikill vöxtur á sjávarútvegssýningunni í Boston

Íslandsstofa hafði umsjón með þátttöku 15 íslenskra fyrirtækja á sjávarútvegssýningunni í Boston sem fram fór dagana 19. -21. mars sl.

Iceland Academy vinnur til verðlauna

Markaðsherferðin Iceland Academy, sem er hluti af Inspired by Iceland markaðsverkefninu, vann tvo lúðra á Ímark hátíðinni sem fram fór sl. föstudag.

Íslenskur sjávarútvegur, matur og menning í Boston í mars

Íslandsstofa hefur umsjón með þátttöku 15 íslenskra fyrirtækja í sjávarútvegssýningunni í Boston sem fram fer 19.-21. mars. Á þjóðarbásum Íslands munu fyrirtækin kynna fiskafurðir og tækni og lausnir fyrir sjávarútveg.

Ábyrg ferðaþjónusta í forgrunni á stærstu ferðasýningu í heimi

Stærsta fag- og ferðasýning í heimi ITB fer fram þessa dagana í Berlín. Íslandsstofa skipuleggur þátttöku 29 íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja í sýningunni en um 100 Íslendingar eru á svæðinu.

Viðskiptaheimsókn íslenskra matvælafyrirtækja til New York í júní

Íslandsstofa, í samstarfi við alræðisskrifstofu Íslands í New York skipuleggur nú ferð fyrir íslenska framleiðendur og útflytjendur á matvælum, einkum sérvörum (speciality food) og drykkjarvörum, til New York dagana 24.-28. júní 2017.

Íslensk menning kynnt í Boston

Landkynningarhátíðin Taste of Iceland verður haldin í Boston í áttunda sinn dagana 16.-20. mars nk. Markmiðið er að kynna Ísland og vörur og þjónustu frá Íslandi fyrir heimamönnum í gegnum upplifun á mat og menningu.

Samstarf markaðsstofa, Höfuðborgarstofu og Íslandsstofu

Fulltrúar Íslandsstofu, markaðsstofa landshlutanna og Höfuðborgarstofu skrifuðu í gær undir samstarfsyfirlýsingu á vettvangi markaðssetningar erlendis fyrir áfangastaðinn Ísland.

Fjölmenni á fundi um ímynd Íslands

Fjölmenni var á fundi á vegum Íslandsstofu sem bar heitið “Er ímynd Íslands að breytast?". Greinilegt var að efni fundarins vakti áhuga þar sem um 300 gestir sóttu hann og yfir 60 manns fylgdust með beinni útsendingu á netinu.

Bandaríkin sótt heim

Fulltrúar Íslandsstofu voru á ferð og flugi um Bandaríkin í síðustu viku ásamt fulltrúum 13 íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja.