Loading…

Fréttasafn

Saltfiskveisla á Húsavík

Í nóvember komu til Íslands tveir Portúgalar frá veitingastaðnum Bacalhau Afins í Aveiro til að kynnast veiðum, saltfiskvinnslu og landinu almennt.

Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki fá góðar viðtökur í Kína

Íslandsstofa hafði umsjón með þátttöku sjö íslenskra fyrirtækja á sjávarútvegssýningunni í Qingdao, China Fisheries & Seafood Expo, sem fram fór dagana 1. -3. nóvember sl.

Ísland heiðursgestur á einum elsta jólamarkaði heims

Ísland er heiðursgestur á hinum árlega jólamarkaði í Strassborg. Markaðurinn er bæði einn sá stærsti og sá elsti sinnar tegundar í Evrópu, en þangað sækja að jafnaði um tvær milljónir gesta.

Nýtt myndband um íslenska hestinn frumsýnt

Í dag frumsýndu Íslandsstofa og markaðsverkefnið HORSES OF ICELAND nýtt kynningarmyndband um íslenska hestinn. Myndbandinu er ætlað að vera ein helsta stoðin í markaðsstarfinu og kemur í kjölfarið á vel heppnuðu “Gangtegunda­myndbandi”

Hlaut þrenn verðlaun á Stevie Awards fyrir konur í viðskiptum

Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu hlaut í gærkvöldi þrenn verðlaun á Stevie Awards verðlaunaafhendingunni sem haldin var í New York

Áherslur Íslands vekja athygli

Ferðakaupstefnan World Travel Market fer fram dagana 6. - 8. nóvember í London. Í ár taka 22 fyrirtæki þátt á Íslandsbásnum.

Heilsa úr hafi kynnt í Kaupmannahöfn

Sjö íslensk nýsköpunarfyrirtæki kynntu vörur sínar fyrir dönskum fjárfestum, söluaðilum og öðrum áhugasömum, í Kaupmannahöfn á dögunum. „Heilsa úr hafi“ var yfirskrift viðburðarins sem haldinn var í samstarfi sendiráðs Íslands í Danmörku, Íslandsstofu og Viðskiptaklúbbs Norðurbryggju.

Starfsnám hjá Íslandsstofu

Íslandsstofa auglýsir eftir starfsnema. Um er að ræða 40% starfshlutfall sem hentar vel með námi frá janúar og fram í maí árið 2018.

Ísland tekur þátt í einni mikilvægustu ferðakaupstefnu Asíu

Íslandsstofa skipulagði í fyrsta sinn þjóðarbás á ferðakaupstefnunni ITB Asia sem fram fór í Singapore dagana 25. - 27. október sl.

Norrænn matur vekur áhuga á áfangastað ferðamanna

Matur og matarmenning voru í forgrunni á norræna viðburðinum The Great Nordic Feast sem haldinn var í London 20.- 22.október. Uppselt var á alla viðburðina og gæddu um 1.200 manns sér á norrænum mat, m.a. þorski, bleikju og skyri frá Íslandi.