Loading…

Fréttasafn

Vel sóttur fundur um verndun vörumerkja

Íslandsstofa, í samstarfi við Einkaleyfastofuna og Alþjóðahugverkastofnunina (WIPO), stóð í vikunni fyrir fundi um verndun vörumerkja við sókn á erlendan markað. Góð aðsókn var að fundinum og ánægja með erindin. Glærur má nálgast hér...

Vinnustofa fimm landa í London

Íslandsstofa kom að skipulagningu sameiginlegrar vinnustofu í London 31. janúar sl. með Finnum, Eistum, Færeyingum og Grænlendingum.

Íslenskur þorskur í öndvegi á Madrid Fusión

Íslenskur þorskur var kynntur á Madrid Fusión dagana 22.-24. janúar. Þetta er í þriðja sinn sem Bacalao de Islandia tekur þátt í sýningunni.

Samningur við Kokkalandsliðið endurnýjaður

Íslandsstofa og Ábyrgar fiskveiðar (Iceland Responsible Fisheries) endurnýjuðu á dögunum samstarfssamning sinn við Kokkalandsliðið og verða áfram bakhjarlar liðsins.

Íslandsbásinn fjölsóttur á Fitur 2018

Dagana 17.-21. janúar sl. tóku níu íslensk fyrirtæki í ferðaþjónustu þátt í Fitur ferðasýningunni í Madrid á Spáni á bás Íslandsstofu.

Ísland þátttakandi á ferðasýningunni Matka í Helsinki

Dagana 17. og 18. janúar sl. tók Íslandsstofa þátt í ferðasýningunni Matka í Helsinki, ásamt sjö íslenskum fyrirtækjum í ferðaþjónustu

Vel sótt vinnustofa í tengslum við heimsókn forseta Íslands til Svíþjóðar

Fjöldi aðila í ferðaþjónustu sótti vinnustofu sem haldin var 18. janúar sl. á vegum Íslandsstofu, samhliða opinberri heimsókn forseta Íslands til Stokkhólms.

Tímamóta markaðsverkefni í tengslum við HM 2018 kynnt á Hilton

Um 170 manns mættu á kynningarfund Íslandsstofu sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica í dag og fjallaði um tímamóta markaðs- og kynningarverkefni fyrir íslenskt atvinnulíf vegna þátttöku Íslands á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi í sumar.

Fyrstu farþegarnir í beinu flugi frá Bretlandi lenda á Akureyri

Í hádeginu í dag lenti Boeing vél flugfélagsins Enter Air á Akureyrarflugvelli, með fyrstu bresku ferðamennina innanborðs sem koma með beinu flugi frá Bretlandi á vegum ferðaskrifstofunnar Super Break.

Jólakveðja frá starfsfólki Íslandsstofu

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári. Þökkum gott samstarf á árinu!