Loading…

Fréttasafn

Skaginn hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands

Fyrirtækið Skaginn hf. hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun.

Horses of Iceland tekur þátt í stærstu hestasýningu í Evrópu

Íslandsstofa stýrði þátttöku Horses of Iceland í Equitana sýningunni í Essen í Þýskalandi sem stóð yfir dagana 18.-26. mars. Um er að ræða stærstu hestasýningu í Evrópu.

Iceland Naturally kynnir Taste of Iceland í Chicago

Landkynningarhátíðin Taste of Iceland fer fram í Chicago dagana 20.- 23. apríl nk. Markmið hátíðarinnar er að kynna Ísland og íslenska framleiðslu með því að bjóða heimafólki að njóta íslenskrar matargerðar og menningu.

Norræn vinnustofa í Mílanó

Íslandsstofa, ásamt Innovation Norway, Visit Denmark, Visit Finland og Visit Sweden stóð fyrir norrænni vinnustofu í Mílanó 23. mars sl.

Blaðamannafundur og vinnustofa í Moskvu

Íslandsstofa og sendiráð Íslands í Moskvu héldu vinnustofu fyrir ferðaþjónustufyrirtæki í Moskvu fimmtudaginn 23. mars sl.

Mikill vöxtur á sjávarútvegssýningunni í Boston

Íslandsstofa hafði umsjón með þátttöku 15 íslenskra fyrirtækja á sjávarútvegssýningunni í Boston sem fram fór dagana 19. -21. mars sl.

Iceland Academy vinnur til verðlauna

Markaðsherferðin Iceland Academy, sem er hluti af Inspired by Iceland markaðsverkefninu, vann tvo lúðra á Ímark hátíðinni sem fram fór sl. föstudag.

Íslenskur sjávarútvegur, matur og menning í Boston í mars

Íslandsstofa hefur umsjón með þátttöku 15 íslenskra fyrirtækja í sjávarútvegssýningunni í Boston sem fram fer 19.-21. mars. Á þjóðarbásum Íslands munu fyrirtækin kynna fiskafurðir og tækni og lausnir fyrir sjávarútveg.

Ábyrg ferðaþjónusta í forgrunni á stærstu ferðasýningu í heimi

Stærsta fag- og ferðasýning í heimi ITB fer fram þessa dagana í Berlín. Íslandsstofa skipuleggur þátttöku 29 íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja í sýningunni en um 100 Íslendingar eru á svæðinu.

Viðskiptaheimsókn íslenskra matvælafyrirtækja til New York í júní

Íslandsstofa, í samstarfi við alræðisskrifstofu Íslands í New York skipuleggur nú ferð fyrir íslenska framleiðendur og útflytjendur á matvælum, einkum sérvörum (speciality food) og drykkjarvörum, til New York dagana 24.-28. júní 2017.