Loading…

Fréttasafn

Áhugaverður fundur um viðskiptatækifæri á Indlandi

Íslandsstofa, indverska sendiráðið á Íslandi og Íslensk-indverska viðskiptaráðið héldu í gær kynningarfund vegna útgáfu skýrslunnar India: Surging Ahead 2018, sem fjallar um efnahagsmál, atvinnulíf og viðskiptatækifæri á Indlandi.

Steindi aflar íslenska liðinu stuðnings í Argentínu

Grínistinn Steindi Jr. aflar íslenska landsliðinu stuðningsmanna í Argentínu í nýju Team Iceland myndbandi.

Menningarferðaþjónusta á Íslandi rædd á fundi

Íslandsstofa stóð fyrir opnum fundi og vinnustofu um menningarferðaþjónstu fyrr í dag á Hilton Reykjavík Nordica.

Steindi Jr og Anna Svava skora á sex þjóðir að styðja Ísland

Í vikunni birtast myndbönd frá Team Iceland í sex löndum sem eiga það sameiginlegt að eiga ekki fulltrúa á HM í Rússlandi í sumar.

Útflutningstækifæri fyrir snjallar lausnir í fimm borgum kynnt

Íslandsstofa, í samstarfi við viðskiptaþjónustu utanríkisráðuneytisins, efndi á fimmtudag til kynningarfundar um tækifæri norrænna fyrirtækja til að markaðssetja og selja snjallar og sjálfbærar lausnir fyrir borgir.

Grein: Ímynd í takt við raunveruleikann

Höfundur: Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður, ferðaþjónusta og skapandi greinar, Íslandsstofa.

Fjármögnunartækifæri fyrir grænar lausnir kynnt

Fjármögnunartækifæri fyrir grænar lausnir í þróunarlöndunum voru til umræðu á vel sóttum fundi Íslandsstofu og utanríkisráðuneytisins sem fram fór í dag.

Team Iceland slær taktinn í nýju myndbandi

Inspired by Iceland kynnir í dag nýtt myndband þar sem öllum er boðið að ganga til liðs við Team Iceland og styðja við Ísland á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi í júní.

Fjölmenni á viðskiptaþingi Japans og Íslands

Í tilefni heimsóknar Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra til Tókýó, sem stendur yfir þessa dagana, efndu Íslandsstofa, sendiráð Íslands í Tókýó, JETRO, Viðskiptaráð Íslands og Japansk-íslenska viðskiptaráðið, til viðskiptaþings þar sem kynntar voru helstu áherslur í viðskipum landanna.

Vel heppnað kínverskt-íslenskt hátækni- og nýsköpunarþing

Um 100 kínverskir gestir og álíka margir frá Íslandi sóttu vel heppnað hátækni- og nýsköpunarþing sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica í dag.