Loading…

Fréttasafn

Fjármögnunartækifæri fyrir grænar lausnir kynnt

Fjármögnunartækifæri fyrir grænar lausnir í þróunarlöndunum voru til umræðu á vel sóttum fundi Íslandsstofu og utanríkisráðuneytisins sem fram fór í dag.

Team Iceland slær taktinn í nýju myndbandi

Inspired by Iceland kynnir í dag nýtt myndband þar sem öllum er boðið að ganga til liðs við Team Iceland og styðja við Ísland á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi í júní.

Fjölmenni á viðskiptaþingi Japans og Íslands

Í tilefni heimsóknar Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra til Tókýó, sem stendur yfir þessa dagana, efndu Íslandsstofa, sendiráð Íslands í Tókýó, JETRO, Viðskiptaráð Íslands og Japansk-íslenska viðskiptaráðið, til viðskiptaþings þar sem kynntar voru helstu áherslur í viðskipum landanna.

Vel heppnað kínverskt-íslenskt hátækni- og nýsköpunarþing

Um 100 kínverskir gestir og álíka margir frá Íslandi sóttu vel heppnað hátækni- og nýsköpunarþing sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica í dag.

Kynning á samkeppnishæfni Íslands fyrir erlend lífvísindafyrirtæki

Nýverið var undirritaður samstarfssamningur fjárfestingarsviðs Íslandsstofu, Reykjavíkurborgar og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um kynningu á samkeppnishæfni Íslands fyrir erlend lífvísindafyrirtæki.

Menningarlandið Ísland - opinn fundur 7. júní

Íslandsstofa stendur fyrir opnum fundi og vinnustofu um menningarferðaþjónustu á Hilton Reykjavík Nordica 7. júní nk.

Íslenskir ferðasöluaðilar á ferð í Póllandi

Íslandsstofa skipulagði vinnustofur fyrir ferðasöluaðila í borgunum Kraká, Varsjá og Gdansk dagana 22.– 24. maí sl.

Hádegismálstofa um ferðaþjónustu og hönnun

Íslandsstofa, Hönnunarmiðstöð Íslands og Sendiráð Íslands í Helsinki efndu til hádegismálstofu í Helsinki 16. maí sl., samhliða ríkisheimsókn forseta Íslands til Finnlands dagana 14. - 17. maí.

Stjórn Íslandsstofu heimsækir Suðurland

Stjórn Íslandsstofu lagði upp í ferð um Suðurlandið dagana 8. og 9. maí sl. þar sem þau heimsóttu fjölmarga aðila og kynntu sér atvinnuþróun og starfsemi á svæðinu.

Íslandshestamennska í sókn á heimsvísu

Horses of Iceland tók þátt í að skipuleggja Hestadaga sem voru haldnir dagana 28. apríl til 1. maí sl. um land allt.