Loading…

Fréttasafn

Hagnýtt starfsnám hjá Íslandsstofu

Íslandsstofa auglýsir eftir starfsnema á sviði ferðaþjónustu og skapandi greina. Starfshlutfall er 40%. Ráðningartímabil er frá 1. nóvember 2018 út maí 2019.

Vettvangsferð til Frakklands 22.- 25. október nk.

Íslandsstofa skipuleggur vettvangsferð til Parísar fyrir framleiðendur og útflytjendur íslenskra matvæla dagana 22. - 25. október nk. Ferðin er skipulögð í samstarfi við sendiráð Íslands í Frakklandi. 

Markaðshraðall í New York - opið fyrir umsóknir

Íslensk sprotafyrirtæki eiga þess kost að sækja um þátttöku í markaðshraðli í tengslum við fyrirtækjasetur Nordic Innovation House í New York. Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst nk.

Þátttaka Íslands á Russia Seafood Expo 2018

Íslandsstofa í samvinnu við sendiráð Íslands í Rússlandi tekur þátt í alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni Global Fishery Forum & Seafood Expo Russia sem fram fer í Sankti Pétursborg í Rússlandi dagana 13. - 15. september 2018.

Grein: Ferðamenn heita ábyrgri hegðun

Síðasta sumar hófu Íslandsstofa og samstarfs­aðilar í íslenskri ferðaþjónustu herferð sem hvatti ferðamenn til að vinna þess heit að ferðast um landið með ábyrgum hætti.

Opnað fyrir umsóknir um NATA styrki

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, sem er samstarfsvettvangur Íslands, Græanlands og Færeyja í ferðaþjónustu. Hægt er að sækja um styrki fyrir þróunar- og markaðsverkefni í ferðaþjónustu og ferðastyrki vegna skólahópa, íþróttahópa eða menningarverkefna. Nánari upplýsingar má finna á vef Ferðamálastofu.

Ferðamenn heita ábyrgri ferðahegðun á Íslandi

Í sumar mun Íslandsstofa ásamt samstarfsaðilum halda áfram með herferðina The Icelandic Pledge sem hvetur ferðamenn til að vinna þess heit að ferðast um landið með ábyrgum hætti.

Skýrsla um tjón útflytjenda vegna svika og vanefnda

Íslandsstofa framkvæmdi á dögunum könnun þar sem skoðað var hversu háum fjárhæðum útflytjendur tapa árlega vegna vanefnda eða svika erlendra kaupenda.

Kínverskir ferðamenn horfa í auknum mæli til Norðurlanda

Íslandsstofa stóð fyrir fundi um kínverska ferðaþjónustumarkaðinn 12. júní sl. á Hótel Sögu. Á fundinum var fjallað um kínverska ferðamenn á Íslandi, tækifæri sem felast í komu ferðamanna frá Kína hingað til lands og áhuga þeirra á Norðurlöndunum.

Banka- og millifærslukostnaður íslenskra útflutningsfyrirtækja

Íslandsstofa lét vinna skýrslu um banka- og millifærslukostnað íslenskra útflutningsfyrirtækja.