Loading…

Fréttasafn

Sex íslensk fyrirtæki með Íslandsstofu á Top Resa í París

Top Resa ferðakaupstefnan hófst í dag í París en kaupstefnan fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir.

Heimsókn frá Hubei héraði í Kína

Þann 24. september sl. tók Íslandsstofa á móti Yang Yunyan, varafylkisstjóra í Hubei héraði í Kína, sem kom til landsins ásamt 20 manna sendinefnd.

Japönskum ferðamönnum fer fjölgandi á Íslandi

JATA ferðakaupstefnan var haldin í Tókýó dagana 20.- 22. september sl.

Grein: Tækifærin í markvissri markaðssókn

Í upphafi árs fór Íslandsstofa af stað með markaðsverkefni í samvinnu við stjórnvöld og íslensk útflutningsfyrirtæki til að nýta þann meðbyr sem fyrirsjáanlegt var að Ísland myndi njóta í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu.

Fjölmörg sóknarfæri í íslenskri ferðaþjónustu

Um 220 gestir sóttu fund Íslandsstofu sem fram fór í morgun á Hilton Reykjavík Nordica og bar heitið Markaðssókn í ferðaþjónustu: Hvað er framundan?

Íslensk sjávarútvegstækni kynnt í St. Pétursborg

Íslandsstofa, í samvinnu við sendiráð Íslands í Rússlandi, tók á dögunum þátt í alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni Global Fishery Forum & Seafood Expo Russia í Sankti Pétursborg.

Jákvætt viðhorf erlendis, en Ísland á mikið inni

Mikil jákvæðni ríkir í garð Íslands samkvæmt könnun sem framkvæmd var fyrir hönd Íslandsstofu í Bretlandi, Bandaríkjunum, Kanada, Þýskalandi, Frakklandi og Danmörku.

Ný stjórn Íslandsstofu skipuð, Jón Ásbergsson lætur af störfum

Ný stjórn Íslandsstofu hefur verið skipuð í kjölfar breytinga á lögum um Íslandsstofu sem samþykkt voru á Alþingi sl. vor.

Sex íslensk fyrirtæki á ferð um Ástralíu

Undanfarna daga hefur Íslandsstofa staðir fyrir Íslandskynningum og vinnustofufundum í Ástralíu.

Íslenski fiskurinn í aðalhlutverki á Íslandsdögum í Bremerhaven

Mikið var um að vera á Íslandsdögum (Islandtage) sem haldnir voru á hafnarsvæðinu í Bremerhaven, Þýskalandi dagana 29. ágúst til 2. september.