Loading…

Fréttasafn

Fjölmenn viðskiptasendinefnd íslenskra fyrirtækja á ferð í Moskvu

Fjölmenn viðskiptasendinefnd íslenskra fyrirtækja var í Rússlandi í vikunni í tengslum við heimsókn utanríkisráðherra til Moskvu.

Lífvísindaráðstefna í New York í desember

Íslandsstofa og aðalræðisskrifstofan í New York eiga aðild að Nordic-American Life Science Conference sem fram fer í New York dagana 4. – 5. desember næstkomandi.

Íslenskur gagnaveraiðnaður í Denver á dögunum

Bás undir merkjum Íslands var í fyrsta sinn á tækniráðstefnunni SC19 sem fram fór á dögunum. Tíu fyrirtæki, sem starfa á sviði gagnavera, tóku þar þátt frá Íslandi.

Íslensk sprota- og tæknifyrirtæki gerðu góða ferð í Asíu

Sendinefnd íslenskra sprota- og tæknifyrirtækja var á ferð í Asíu á dögunum. Hópurinn heimsótti annars vegar Singapúr og hins vegar kínversku borgina Shenzhen.

Stefnumótun fyrir ferðaþjónustu á Íslandi

Hafin er vinna við aðgerðabundna stefnumótun fyrir ferðaþjónustu á Íslandi til ársins 2025. Boðað er til opinnar vinnustofa víðsvegar um landið í tengslum við stefnumótunina.

Áfangastaðurinn Ísland á ferða- og bókunarsíðum

Íslandsstofa býður þér til morgunverðarfundar þar sem rætt verður um áfangastaðinn Ísland á ferða- og bókunarsíðum 10. desember nk.

Besti kokkanemi Spánar valinn á viðburði Bacalao de Islandia

Á Spáni er íslenskur saltfiskur þekktur fyrir gæði og á sér sérstakan stað í hjörtum margra. Mikilvægt er að kynna þetta hráefni fyrir yngri kynslóðum matreiðslumanna.

Íslenskir ferðaþjónar heimsækja fjórar borgir í Kína

Íslandsstofa skipulagði vinnustofuferð til fjögurra borga í Kína dagana 12.- 15. nóvember sl.

Björgólfur Jóhannsson formaður stjórnar í leyfi

Björgólfur Jóhannsson hefur tilkynnt að hann muni tímabundið láta af störfum sem stjórnarformaður og stjórnarmaður hjá Íslandsstofu.

Ísland í fyrsta sinn á CIIE í Kína - 10 íslensk fyrirtæki með í för

China International Import Expo (CIIE) fór fram í Shanghaí 5. - 10. nóvember sl. Alls tóku 10 íslensk fyrirtæki þar þátt.