Loading…

Fréttasafn

Vefkynning á Nordic City solutions verkefninu í Norður-Ameríku

Íslandsstofa og aðalræðisskrifstofa Íslands í New York stóðu fyrir vefkynningu 10. júní sl. um Nordic City Solutions.

Bókanir byrjaðar en takmarkaður áhugi næstu mánuði

Ný könnun sem MMR framkvæmdi fyrir Íslandsstofu í Bandaríkjunum, Bretlandi og Þýskalandi bendir til að nokkur munur sé á því hvenær líklegt er að ferðamenn frá þessum löndum fari að hugsa sér til hreyfings.

Styrkleikar Íslands kynntir í verkefninu Ísland - Saman í sókn

Opinn kynningarfundur fór nýverið fram á vefnum þar sem verkefnið Ísland - saman í sókn var kynnt.

Mun Covid breyta veitingageiranum í BNA til framtíðar?

Nú á dögunum stóð Íslandstofa fyrir vefkynningu þar sem fjallað var um þær breytingar sem bandaríski veitingamarkaðurinn hefur gengið í gegnum síðustu vikur og mánuði. Viðburðurinn var skipulagður í samstarfi við aðalræðisskrifstofu Íslands í New York.

Saman í sókn: Rafrænn kynningar- og vinnufundur 4. júní

Íslandsstofa býður til kynningar- og vinnufundar fyrir hagaðila og aðra áhugasama um markaðsverkefnið Ísland – saman í sókn fimmtudaginn 4. júní kl. 13-15.

Hvernig er hægt er að bæta þjónustu við kínverska ferðamenn?

Íslandsstofa gekk nýverið frá samningi við ferðamálayfirvöld í Kaupmannahöfn um notkun á efni sem þróað hefur verið til að bæta þjónustu við kínverska ferðamenn.

Áherslukönnun vegna framtíðarviðræðna við Bretland

Utanríkisráðuneytið leggur áherslu á samráð við atvinnulífið um mikilvægustu útflutningshagsmuni vegna yfirstandandi viðræðna við Bretland um framtíðarsamning í kjölfar þess að Bretland hverfur úr Evrópska efnahagssvæðinu.

Vefkynning um veitingageirann í Bandaríkjunum

Bandaríski veitingageirinn er mikilvægur markaður fyrir íslenskan fisk og önnur matvæli. Á örskömmum tíma færðist nær öll neysla frá veitingastöðum inn á heimili.

Tilkynning frá Íslandsstofu vegna fjölmiðlaumfjöllunar

Tilkynning frá Íslandsstofu vegna fjölmiðlaumfjöllunar um útboð markaðsverkefnisins Ísland - Saman í sókn

Breytingar á ferðatakmörkunum kynntar

Ríkisstjórn Íslands kynnti fyrr í dag fyrirhugaðar breytingar á reglum um sóttkví og hvernig ferðatakmarkanir verða rýmkaðar í skrefum