Loading…

Fréttasafn

Yfir 600 þátttakendur frá 30 löndum á Vestnorden á Akureyri

Ferðakaupstefnan Vestnorden Travel Mart hófst í gær en hún er einn stærsti viðburður í ferðaþjónustu sem haldinn er á Íslandi.

Íslenskar bókmenntir vekja áhuga á Bókamessunni í Gautaborg

Íslandsstofa skipulagði íslenskan þjóðarbás á Bókamessunni í Gautaborg í samvinnu við Miðstöð íslenskra bókmennta og Félag bókaútgefenda.

Haustfundur ETPO – WGIP haldinn í Reykjavík

Haustfundur ETPO-WGIP (e. European Trade Promotion Organisation – Working Group of Information Professionals) fór fram í Reykjavík dagana 25. og 26. september sl.

Nýjar markaðsáherslur Inspired by Iceland kynntar

Íslandsstofa kynnti í gær nýjar markaðsáherslur Inspired by Iceland fyrir fullum sal á Radisson Blu Hótel Sögu.

Sex íslensk fyrirtæki með Íslandsstofu á Top Resa í París

Top Resa ferðakaupstefnan hófst í dag í París en kaupstefnan fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir.

Heimsókn frá Hubei héraði í Kína

Þann 24. september sl. tók Íslandsstofa á móti Yang Yunyan, varafylkisstjóra í Hubei héraði í Kína, sem kom til landsins ásamt 20 manna sendinefnd.

Japönskum ferðamönnum fer fjölgandi á Íslandi

JATA ferðakaupstefnan var haldin í Tókýó dagana 20.- 22. september sl.

Grein: Tækifærin í markvissri markaðssókn

Í upphafi árs fór Íslandsstofa af stað með markaðsverkefni í samvinnu við stjórnvöld og íslensk útflutningsfyrirtæki til að nýta þann meðbyr sem fyrirsjáanlegt var að Ísland myndi njóta í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu.

Fjölmörg sóknarfæri í íslenskri ferðaþjónustu

Um 220 gestir sóttu fund Íslandsstofu sem fram fór í morgun á Hilton Reykjavík Nordica og bar heitið Markaðssókn í ferðaþjónustu: Hvað er framundan?

Íslensk sjávarútvegstækni kynnt í St. Pétursborg

Íslandsstofa, í samvinnu við sendiráð Íslands í Rússlandi, tók á dögunum þátt í alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni Global Fishery Forum & Seafood Expo Russia í Sankti Pétursborg.