Loading…

Fréttasafn

Sjávarútvegssýningin í Qingdao fer vel af stað

Íslandsstofa skipuleggur þátttöku íslenskra aðila í sjávarútvegssýningunni China Fisheries & Seafood Expo sem fer fram dagana 7.- 9. nóvember í Qingdao í Austur-Kína.

Portland sigrar fyrir Íslands hönd í hönnun á sjálfbærum stólum

Í byrjun september var hleypt af stokkunum samkeppni með áherslu á hönnun sjálfbærra stóla. Óskað var eftir tillögum frá öllum Norðurlöndunum en hægt var að senda inn tillögu af nýrri hönnun eða hönnun sem er nú þegar til.

FlowVR sigurvegari í Gullegginu 2018

Úrslit í Gullegginu, frumkvöðlakeppni háskólanna 2018 voru kynnt þann 4. nóvember sl. Sigurvegari keppninnar í ár er FlowVR sem býður áhrifaríka hugleiðslu í alltumlykjandi sýndarveruleika.

Forsetafrú ræðir stöðu kvenna og ferðaþjónustu í London

Eliza Reid, forsetafrú talar á ráðstefnu um konur og ferðaþjónustu á ferðakaupstefnunni World Travel Market sem hefst í dag.

Áfangastaðurinn Ísland kynntur í Suður-Evrópu

Íslandsstofa stóð fyrir vinnustofum á Spáni og Ítalíu fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki dagana 22.- 25. október sl. Vinnustofurnar fóru fram í borgunum Madrid, Barcelona, Mílanó og Róm.

Kerecis hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018

Fyrirtækið Kerecis hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi fyrir fullu húsi á Grand Hótel Reykjavík í dag.

Pétur Óskarsson nýr framkvæmdastjóri Íslandsstofu

Níu Íslendingar kynna Ísland frá A til Ö í herferð Inspired by Iceland

„Ísland frá A til Ö“ kallast ný herferð Íslandsstofu sem framleidd er undir merkjum Inspired by Iceland. Herferðin nýtir íslenska stafrófið sem leiðarvísi til að kynna land og þjóð.

Afmælishátíð íslenska hestsins fagnað í Danmörku

Íslenska sendiráðið í Kaupmannahöfn og markaðsverkefnið Horses of Iceland tóku þátt í 50 ára afmælishátíð Íslandshestasamtakanna í Danmörku 21. október sl.

Góð heimsókn viðskiptafulltrúanna við sendiráð Íslands

Viðskiptafulltrúarnir við sendiráð Íslands hafa undanfarna daga verið á landinu. Alls áttu þeir samanlagt hátt í 100 fundi á “speed dating” með fyrirtækjum á Grand Hótel á miðvikudag auk þess að bjóða upp á opnar kynningar.