Loading…

Fréttasafn

Seafood Expo Global og Seafood Processing Global 2018

Íslandsstofa skipulagði þátttöku íslenskra fyrirtækja á sjávarútvegssýningunni í Brussel sem haldin var 24. - 26. apríl.

Vel sóttur fundur um vottanir og upprunamerki matvæla

Íslandsstofa hélt fund þann 18. apríl sl. um vottanir og upprunamerkingar matvæla í markaðsstarfi erlendis.

66°Norður hlýtur Útflutningsverðlaun forseta Íslands og Heimir Hallgrímsson heiðraður

Sjóklæðagerðin – 66°Norður hlaut í dag Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2018 sem veitt voru í 30. skipti. Við sama tilefni var Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, sæmdur heiðursviðurkenningu fyrir að bera hróður Íslands víða um heim.

Viðskiptasendinefnd til Japan

Í tilefni af heimsókn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, utanríkisráðherra til Japan dagana 26. maí til 1. júní nk. býðst aðilum úr viðskiptalífinu að slást í för með ráðherra og nýta tækifærið til að efla og styrkja milliríkjaviðskipti landanna.

Húsfyllir á ársfundi Íslandsstofu

Yfir 200 manns sóttu opinn ársfund Íslandsstofu sem haldinn var 12. apríl á Grand hótel Reykjavík.

Viðskipti Íslands og Kína til umræðu á kynningarfundi

Góð aðsókn var að kynningarfundi um viðskipti Íslands og Kína sem Íslandsstofa og utanríkisráðneytið stóðu fyrir á Grand Hótel Reykjavík á dögunum.

Ársfundur Íslandsstofu 12. apríl - vörumerkið Ísland

Ársfundur Íslandsstofu verður haldinn fimmtudaginn 12. apríl kl. 11-13 á Grand hótel Reykjavík. Þema fundarins er VÖRUMERKIÐ ÍSLAND.

Morgunfundur - Sjálfbær orka og samkeppnisforskot Íslands

Charge - Energy Branding stendur fyrir morgunfundi um sjálfbæra orku og samkeppnisforskot Íslands þriðjudaginn 24. apríl kl. 8.30-10.30 á hótel Natura.

Styrkir til verkefna sem tengjast markaðssetningu á Norðurlöndunum

Norræna ráðherranefndin auglýsir eftir umsóknum um styrki í tengslum við stefnumótun í markaðssetningu á Norðurlöndunum.

Spennandi starfsnám í boði hjá Íslandsstofu

Íslandsstofa auglýsir eftir starfsnema. Um er að ræða sjö mánaða tímabil frá júní og fram í desember 2018. Um fullt starfsnám er að ræða yfir sumarið en síðan um 40% starfshlutfall sem hentar vel með námi.