Loading…

Fréttasafn

Ársskýrsla Íslandsstofu 2018 er komin út

Ársskýrsla Íslandsstofu er komin út fyrir árið 2018.

Orðstír þýðingarverðlaun afhent í þriðja sinn

Heiðursverðlauninin Orðstír voru veitt í þriðja sinn á Bessastöðum þann 26. apríl. Verðlaunahafar voru þau Silvia Cosimini frá Ítalíu og John Swedenmark frá Svíþjóð. Þau fá viðurkenningarskjal og verðlaunafé að launum.

Jákvætt viðhorf gagnvart Íslandi og íslenskum vörum

Enn ríkir mikil jákvæðni í garð Íslands samkvæmt könnun sem Maskína framkvæmdi á sex markaðssvæðum fyrir hönd Íslandsstofu í febrúar 2019.

Skráning Iceland Foods á orðmerkinu Iceland ógilt

Hugverkastofa Evrópusambandsins (EUIPO) hefur komist að þeirri niðurstöðu að vörumerkjaskráning bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods Ltd. á orðmerkinu Iceland í Evrópusambandinu sé ógild í heild sinni.

Íslensk framleiðslufyrirtæki á staðarvalssýningu í Los Angeles

Sex íslensk framleiðslufyrirtæki í Los Angeles á AFCI Week sem fór fram 2. - 6. apríl.

Íslensk ferðaþjónusta kynnt í Mið og Austur Evrópu

Íslandsstofa stóð fyrir vinnustofum í ferðaþjónustu í Austurríki, Tékklandi og Póllandi dagana 2.-5. apríl sl.

Ísland tekur þátt í gagnaverasýningu í Þýskalandi

Átta íslensk fyrirtæki tóku þátt í gagnaverasýningunni Cloudfest sem fram fór í Þýskalandi dagana 23.-29. mars.

Opnunarfundur útflutnings- og markaðsráðs

Fyrsti fundur nýstofnaðs útflutnings- og markaðsráðs var haldinn í gær á Icelandair Hótel Reykjavík Natura.

Norrænar vinnustofur í Suður Evrópu

Íslandsstofa, ásamt Innovation Norway, Visit Denmark og Visit Finland stóðu fyrir norrænum vinnustofum undir heitinu „Be Nordic“ í Róm og Mílanó dagana 20. og 21. mars.

Stál og hnífur fær að hljóma í Barcelona

Dagana 28. mars til 14. apríl nk. fer kynningarherferðin „Ruta del Bacalao“ fram í Barcelona, en herferðin miðar að því að minna íbúa Spánar á dásemdir saltfisksins.