Loading…

Fréttasafn

Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir

Íslenska fiskinum hampað á kynningu í Þýskalandi

Íslenskur fiskur var í aðalhlutverki á vinnustofu sem þýska fyrirtækið Transgourmet Seafood stóð fyrir á dögunum, í samstarfi við Iceland Responsible Fisheries (IRF) og Íslandsstofu.

Þrjú lönd á norðurslóðum kynnt á vinnustofum í Bandaríkjunum

Dagana 20. til 23. maí stóð Íslandsstofa fyrir vinnustofum í borgunum Washington, Baltimore, Charlotte og Boston í Bandaríkjunum.

Styrkir til markaðssetningar á Norðurlöndunum

Nú er hægt að sækja um styrki fyrir fjármögnun á verkefnum sem hafa það markmið að efla ímynd Norðurlandanna á alþjóðavettvangi.

Sjálfbær og ábyrg ferðaþjónusta í forgrunni

Sem áfangastaður ferðamanna er Ísland um margt öðruvísi en aðrir áfangastaðir í heiminum með tilliti til veðurfars, náttúru og innviða.

Viðskiptatækifæri í Slóvakíu kynnt

Viðskiptatækifæri í Slóvakíu, styrkir Uppbyggingarsjóðs EES þar og reynslusaga frá Marel voru á dagskrá kynningarfundar hjá Íslandsstofu í morgun.

Allt það nýjasta og besta í sjávarútvegi kynnt í Brussel

Tuttugu og sjö ár eru liðin frá því að sjávarútvegssýningarnar í Brussel, Seafood Expo Global og Seafood Processing Global, voru settar á laggirnar. Ísland hefur verið með þjóðarbás á sýningunni frá upphafi, en í ár taka samtals 29 fyrirtæki þátt á básum Íslandsstofu. Sýningin mun standa yfir frá 7.- 9. maí. 

Marel hlýtur Útflutningsverðlaun forseta Íslands 2019

Marel hlaut í dag Útflutningsverðlaun forseta Íslands sem veitt voru í 31. skipti. Árni Oddur Þórðarson forstjóri fyrirtækisins, veitti verðlaununum viðtöku við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Við sama tilefni var Hallfríður Ólafsdóttir, höfundur Maxímús Músíkús, sæmd heiðursviðurkenningu fyrir að bera hróður Íslands víða um heim.

Ævintýraferðaþjónusta í sókn í heiminum

Íslandsstofa stóð fyrir fundi um ævintýraferðaþjónustu í samstarfi við afþreyingarnefnd SAF fyrr í dag.

Ímynd Íslands mikilvæg í markaðsstarfi fyrir útflutning

Ársfundur Íslandsstofu fór fram í Norðurljósasal Hörpu fyrr í dag.