Loading…

Fréttasafn

Film in Iceland sækir kvikmyndahátíð í Kína

Kvikmyndahátíðin Shanghai International Film Festival (SIFF) var haldin hátíðleg dagana 16.- 18. júní sl. Fulltrúi frá Film in Iceland tók þátt, í samstarfi við sendiráð Íslands í Peking.

Vannýtt tækifæri í markaðssetningu Íslands í Japan?

Í nýlegri viðhorfskönnun sem framkvæmd var í Japan var leitast við að kanna hvaða ímynd og viðhorf almenningur hefur gagnvart höfuðborgum Norðurlandanna, eða Kaupmannahöfn, Stokkhólmi, Osló, Helsinki og Reykjavík.

Norræn kvikmyndagerð rædd á Cannes Film Festival

Kvikmyndahátíðin Cannes Film Festival var haldin dagana 14.- 25. maí sl.

Ferðamenn hvattir til að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn

Ferðamenn eru hvattir til þess að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn á ferð sinni um landið í nýrri markaðsherferð undir merkjum Inspired by Iceland í samstarfi við Umhverfisstofnun og hagaðila.

Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir

Íslenska fiskinum hampað á kynningu í Þýskalandi

Íslenskur fiskur var í aðalhlutverki á vinnustofu sem þýska fyrirtækið Transgourmet Seafood stóð fyrir á dögunum, í samstarfi við Iceland Responsible Fisheries (IRF) og Íslandsstofu.

Þrjú lönd á norðurslóðum kynnt á vinnustofum í Bandaríkjunum

Dagana 20. til 23. maí stóð Íslandsstofa fyrir vinnustofum í borgunum Washington, Baltimore, Charlotte og Boston í Bandaríkjunum.

Styrkir til markaðssetningar á Norðurlöndunum

Nú er hægt að sækja um styrki fyrir fjármögnun á verkefnum sem hafa það markmið að efla ímynd Norðurlandanna á alþjóðavettvangi.

Sjálfbær og ábyrg ferðaþjónusta í forgrunni

Sem áfangastaður ferðamanna er Ísland um margt öðruvísi en aðrir áfangastaðir í heiminum með tilliti til veðurfars, náttúru og innviða.

Viðskiptatækifæri í Slóvakíu kynnt

Viðskiptatækifæri í Slóvakíu, styrkir Uppbyggingarsjóðs EES þar og reynslusaga frá Marel voru á dagskrá kynningarfundar hjá Íslandsstofu í morgun.