Loading…

Fréttasafn

Fjármögnunartækifæri fyrir grænar lausnir kynnt

Fjármögnunartækifæri fyrir grænar lausnir í þróunarlöndunum voru til umræðu á vel sóttum fundi Íslandsstofu og utanríkisráðuneytisins sem fram fór í dag.

Team Iceland slær taktinn í nýju myndbandi

Inspired by Iceland kynnir í dag nýtt myndband þar sem öllum er boðið að ganga til liðs við Team Iceland og styðja við Ísland á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Rússlandi í júní.

Fjölmenni á viðskiptaþingi Japans og Íslands

Í tilefni heimsóknar Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra til Tókýó, sem stendur yfir þessa dagana, efndu Íslandsstofa, sendiráð Íslands í Tókýó, JETRO, Viðskiptaráð Íslands og Japansk-íslenska viðskiptaráðið, til viðskiptaþings þar sem kynntar voru helstu áherslur í viðskipum landanna.

Kynning á samkeppnishæfni Íslands fyrir erlend lífvísindafyrirtæki

Nýverið var undirritaður samstarfssamningur fjárfestingarsviðs Íslandsstofu, Reykjavíkurborgar og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um kynningu á samkeppnishæfni Íslands fyrir erlend lífvísindafyrirtæki.

Menningarlandið Ísland - opinn fundur 7. júní

Íslandsstofa stendur fyrir opnum fundi og vinnustofu um menningarferðaþjónustu á Hilton Reykjavík Nordica 7. júní nk.

Íslenskir ferðasöluaðilar á ferð í Póllandi

Íslandsstofa skipulagði vinnustofur fyrir ferðasöluaðila í borgunum Kraká, Varsjá og Gdansk dagana 22.– 24. maí sl.

Hádegismálstofa um ferðaþjónustu og hönnun

Íslandsstofa, Hönnunarmiðstöð Íslands og Sendiráð Íslands í Helsinki efndu til hádegismálstofu í Helsinki 16. maí sl., samhliða ríkisheimsókn forseta Íslands til Finnlands dagana 14. - 17. maí.

Stjórn Íslandsstofu heimsækir Suðurland

Stjórn Íslandsstofu lagði upp í ferð um Suðurlandið dagana 8. og 9. maí sl. þar sem þau heimsóttu fjölmarga aðila og kynntu sér atvinnuþróun og starfsemi á svæðinu.

Íslandshestamennska í sókn á heimsvísu

Horses of Iceland tók þátt í að skipuleggja Hestadaga sem voru haldnir dagana 28. apríl til 1. maí sl. um land allt.

Væntingar söluaðila Íslandsferða góðar

Niðurstöður könnunar sem Íslandsstofa lagði fyrir erlendra söluaðila sem selja ferðir til Íslands í janúar benda til þess að Ísland sé áfram eftirsóknarverður áfangastaður.