Loading…

Fréttasafn

Erlendir söluaðilar á ferðum til Íslands bjartsýnir á veturinn

Erlendir söluaðilar á ferðum til Íslands segja bókunarstöðu ársins betri en á sama tíma fyrir ári auk þess sem þeir eru bjartsýnni á bókanir fyrir komandi vetrartímabili. Þetta kemur fram í viðhorfskönnun sem Íslandsstofa lagði fyrir í júní sl.

Norræn ráðherranefnd kynnir sér íslenska hestinn

Nýverið kom til Íslands sendinefnd með 60 fulltrúum frá landbúnaðarráðuneytum Norðurlandanna í heimsókn.

Fyrsti alþjóðlegi vettvangurinn um konur í ferðaþjónustu á Íslandi

Íslandsstofa vekur athygli á fyrsta alþjóðlega umræðuvettvanginum um konur í ferðaþjónustu.

Eggert Benedikt nýráðinn forstöðumaður loftslagsmála

Eggert Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir.

Opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA til 27. ágúst

Nú er opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála.

Íslenskt hugvit kynnt í St. Pétursborg

Íslensk sendinefnd hátt í 40 aðila var á dögunum stödd í St. Pétursborg þar sem íslensk sjávarútvegstækni var kynnt á Global Fishery Forum & Seafood Expo Russia 2019.

Ferðamenn smakka kranavatn á Keflvíkurflugvelli

Í nýju myndbandi Inspired by Iceland er sýnt frá því þegar ferðamönnum á Keflavíkurflugvelli er boðið upp á mismunandi tegundir af kranavatni.

Ný áætlun um samstarf á sviði ferðaþjónustu á Norðurlöndum

Norðurlönd hafa fengið nýja samstarfsáætlun á sviði ferðaþjónustu. Þar er áhersla meðal annars lögð á samstarf um stafvæðingu og nýsköpun til að efla samkeppnishæfni í geiranum, öfluga kynningu á Norðurlöndum á fjarlægum mörkuðum og aukið samstarf til að skapa góð rammaskilyrði fyrir sjálfbæra ferðaþjónustu.

Mikill áhugi á Fancy Food Show í New York

Nokkur Íslensk matvælafyrirtæki sýndu á matvælasýningunni Summer Fancy Food Show í New York.

Film in Iceland sækir kvikmyndahátíð í Kína

Kvikmyndahátíðin Shanghai International Film Festival (SIFF) var haldin hátíðleg dagana 16.- 18. júní sl. Fulltrúi frá Film in Iceland tók þátt, í samstarfi við sendiráð Íslands í Peking.