Loading…

Fréttasafn

Vestnorden haldin á Reykjanesi árið 2020

Vestnorden ferðakaupstefnan mun fara fram í Reykjanesbæ 6. - 8. október 2020.

Húsfyllir á stofnfundi um loftslagsmál og grænar lausnir

Stofnfundur Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir var haldinn í dag. Húsfyllir var á fundinum og leyndi áhugi hátt í tvö hundruð fundarmanna á málefninu sér ekki.

Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness afhent á Bessastöðum

Á Bókmenntahátíð í Reykjavík í apríl sl. var tilkynnt um stofnun nýrra alþjóðlegra bókmenntaverðlauna sem kennd eru við Halldór Laxness. Fyrsti handhafi hinna nýju verðlauna er breski rithöfundurinn Ian McEwan.

Fjölsóttur fundur um fjármögnun grænna verkefna

Fjölmennt var á kynningarfundi um norræna verkefnaútflutningssjóðinn Nopef og norræna umhverfisfjármögnunarfélagið NEFCO sem fram fór í Húsi atvinnulífsins í síðustu viku.

Útflutningsverðmæti íslenskra hrossa vekur athygli

Samkvæmt starfsskýrslu Matvælastofnunnar (MAST), nam útflutningur íslenskra hrossa um 10 milljörðum króna sl. áratug.

Loftslagsmálin rædd á málstofu ábyrgrar ferðaþjónustu

Á málstofu hvatningarverkefnisins Ábyrg ferðaþjónusta sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík í morgun var kynnt niðurstaða könnunar sem gerð var á meðal þátttakenda í verkefninu ári eftir að það hófst.

Vel heppnað indverskt-íslenskt viðskiptaþing

Hátt á annað hundrað gesta sótti indverskt-íslenskt viðskiptaþing sem haldið var í tilefni af opinberri heimsókn Ram Nath Kovind, forseta Indlands, hingað til lands á dögunum.

Áhugi á frekari útflutningi hjá fyrirtækjum í álklasanum

Tækifæri í loftslagsvænum afurðum, en bæta þarf samkeppnishæfni Íslands á ýmsum sviðum segir í nýútkominni skýrslu

Saltfiskvikan farin af stað - stendur til 15. september

Saltfiskvikan er komin af stað en hún hófst formlega á settum degi með viðburði í Salt Eldhúsi á dögunum. Vikan er haldin um land allt og stendur til 15. september nk.

Aukin viðskipti Íslands og Bandaríkjanna: Skráning

Íslandsstofa mun halda utan um skipulag og aðkomu íslenskra fyrirtækja í tengslum við áhersluna um að efla viðskipti og fjárfestingar milli Íslands og Bandaríkjanna. Við viljum vita ef fyrirtæki hafa áhuga á að nýta sér þjónustu okkar.