Loading…

Fréttasafn

Nordic Innovation House opnað í Singapúr

Nýtt norrrænt frumkvöðla- og fyrirtækjasetur, Nordic Innovation House (NIH-SG), hefur formlega opnað í Singapúr.

Nýskipað útflutnings- og markaðsráð

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur skipað 31 fulltrúa til setu í útflutnings- og markaðsráði til næstu fjögurra ára.

Fjallað um markaðssókn í íslenskri ferðaþjónustu á fundi Íslandsstofu

Yfir 150 manns sátu fund Íslandsstofu um markaðssókn í ferðaþjónustu sem fór fram síðdegis í gær á Grand hótel Reykjavík.

Árleg vinnustofa fimm landa í London

Íslandsstofa tók þátt í sameiginlegri vinnustofa fimm landa þann 5. febrúar sl. í London.

Ísland vinsælt sem heilsárs áfangastaður á Spáni

Mikil aðsókn var að Íslandsbásnum á ferðasýningunni Fitur 2019 sem haldin var í Madrid dagana 23. -27. janúar sl.

Sterkari saman í ferðaþjónustu - fundur 12. febrúar

Íslandsstofa boðar til fundar um markaðssókn ferðaþjónustunnar á árinu 2019.

Opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, sem er samstarfsvettvangur Íslands, Grænlands og Færeyja í ferðaþjónustu.

Gullkarfinn heillar þýska neytendur

Dagana 18-20. janúar stóð Íslandsstofa/ Iceland Responsible Fisheries fyrir kynningu á íslenskum gullkarfa á Grüne Woche, sem er stór matvæla- og landbúnaðarsýning sem fer fram árlega í Berlín.

Ísland kynnt á ferðakaupstefnu í Nýju Delí

Íslandsstofa hélt utan um þátttöku Íslands á ferðakaupstefnunni SATTE í Nýju Delí á Indlandi dagana 16. – 18. janúar.

Gestir Vakantiebeurs í Hollandi áhugasamir um Ísland

Vakantiebeurs ferðakaupstefnan hófst í gær, 9. janúar í Utrecht í Hollandi. Líkt og undanfarin ár tekur Íslandsstofa þátt og að þessu sinni eru sex fyrirtæki á íslenska þjóðarbásnum: Icelandair, Iceland Travel, Nordic Travel, Smyril Line, Travel East og Wow Air, ásamt Markaðsstofu Norðurlands.