25. ágúst 2022

Viðskiptasendinefnd til Suður-Kóreu í nóvember

Ljósmynd

Í tilefni 60 ára stjórnmálasambands Íslands og Suður-Kóreu skipuleggur menningar- og viðskiptaráðherra Lilja Alfreðsdóttir, viðskiptasendinefnd til Seoul dagana 21. - 25. nóvember 2022, í samstarfi við Íslandsstofu.

Undirbúningur er hafinn að viðburðum og kynningum á sviði kvikmynda og tónlistar, sjávarútvegs og sjávarútvegstækni, orkulausnum og ferðaþjónustu. 

Þau fyrirtæki sem hafa áhuga á að taka þátt og nota þetta tækifæri til að efla tengsl við landið eru beðin um að hafa samband sem fyrst við Þorleif Þór Jónsson, thorleifur@islandsstofa.is eða í síma 511 4000.

/

Sjá allar fréttir
Frétta mynd

29. september 2022

Grænar lausnir í brennidepli á loftslagsráðstefnu í Washington
Frétta mynd

29. september 2022

Verkefnastjóri Horses of Iceland
Frétta mynd

20. september 2022

Lauf Forks og Sidekick Health hljóta Nýsköpunarverðlaun Íslands
Frétta mynd

19. september 2022

Sendinefnd til Singapore - nýsköpun, háskólar og rannsóknir