19. september 2022

Nýsköpunarþing 2022 - Hugvitið út

Ljósmynd

Nýsköpunarþing Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarsjóðs og Hugverkastofunnar verður haldið þriðjudaginn 20. september kl. 13.30-15.00 í Grósku. Yfirskrift þingsins í ár er Hugvitið út – Hvernig verður hugvit stærsta útflutningsgrein Íslands?

Hægt er að horfa á upptöku frá þinginu hér að neðan.


DAGSKRÁ:

 • Ávarp
  Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

 • Undirstöður og drifkraftar verðmætasköpunar á grunni hugvits
  Dr. Ari Kristinn Jónsson, forstjóri AwareGo

 • Sjálfbærni og nýsköpun: Verkfæri í sölu- og markaðsstarfi
  Klara Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri gæða- og skráningarmála Kerecis

 • Nýsköpun felst í mannauðnum
  Elín María Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðssviðs Controlant

 • Loforðin á bak við markmiðið 
  Jenný Ruth Hrafnsdóttir, meðstofnandi Crowberry Capital

 • Nýsköpunarverðlaun Íslands 2021 og 2022 afhent
  Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Fundarstjóri er Ágúst H. Ingþórsson, forstöðumaður Rannís.

Í lok þingsins er boðið upp á léttar veitingar.

rich text image

/

Sjá allar fréttir
Frétta mynd

29. september 2022

Grænar lausnir í brennidepli á loftslagsráðstefnu í Washington
Frétta mynd

29. september 2022

Verkefnastjóri Horses of Iceland
Frétta mynd

20. september 2022

Lauf Forks og Sidekick Health hljóta Nýsköpunarverðlaun Íslands
Frétta mynd

19. september 2022

Sendinefnd til Singapore - nýsköpun, háskólar og rannsóknir