13. október 2023

Íslandsstofa hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Handhafar viðurkenningar Jafnvægisvogar FKA 2023

Á mynd eru handhafar Jafnvægisvogarinnar 2023 ásamt Elizu Reid. Viðurkenningin er veitt þeim aðilum sem hafa náð að jafna kynjahlutfall í stjórnunarstöðum.

Sjá allar fréttir