20. nóvember 2025

Ísland áberandi á stærstu World Travel Market sýningu til þessa

Gestir á bási Íslands á World Travel Market 2025 undir merkjum Visit Iceland

Á bási Íslands tóku þátt undir merkjum Visit Iceland 25 íslensk ferðaþjónustufyrirtæki og fimm markaðsstofur landshlutanna, auk Íslandsstofu.

Deila frétt

Sjá allar fréttir