12. mars 2024

Ísland á tveimur stöðum á ITB Berlin í ár

Ljósmynd

Samtals tóku 36 íslensk fyrirtæki þátt í ferðasýningunni ITB í Berlín, annars vegar undir merkjum Visit Iceland og hins vegar fyrirtæki í ferðatækni sem sýndu í nafni Business Iceland.

Sjá allar fréttir