25. nóvember 2022

Auglýst eftir þátttakendum í gagnvirkt innkaupakerfi

Ljósmynd

Íslandsstofa, í samstarfi við Ríkiskaup, hefur auglýst eftir umsækjendum til að taka þátt í gagnvirku innkaupakerfi (DPS) fyrir markaðssetningu, almannatengsl og birtingar.

Gagnvirkt innkaupakerfi er innkaupaferli í samræmi við ákvæði 41. gr. laga nr. 120/2016 um opinber innkaup. Þátttakendum í innkaupakerfinu gefst kostur á að taka þátt í lokuðum útboðum innan kerfisins fyrir ákveðna þjónustuþætti sem kunna að verða boðnir út síðar.

Nánari upplýsingar er að finna í rafrænu útboðskerfi Ríkiskaupa, TendSign. Hægt er að nálgast leiðbeiningar um útboðskerfið á heimasíðu Ríkiskaupa

/

Sjá allar fréttir

Frétta mynd

6. febrúar 2023

Ríkisstjórnin í Grænni framtíð

Frétta mynd

24. janúar 2023

Sérstaða Íslands þykir eftirsóknarverð á Spáni

Frétta mynd

6. janúar 2023

Nýtir þú þarfasta þjóninn?

Frétta mynd

28. desember 2022

Ísland hafði betur gegn verslanakeðjunni Iceland