Yfir 600 gestir sóttu Vestnorden ferðakaupstefnuna
Yfir 600 gestir mættu á Vestnorden dagana 17. og 18. október. Kaupstefnan var með öðru sniði en undanfarin ár með það markmið að minnka kolefnisfótsporið en um leið gefa þátttakendum aukna upplifun af löndunum þrem.