25. janúar 2021

Ensku heiti Íslandsstofu breytt - Promote Iceland verður Business Iceland

Frá og með 31. janúar verður ensku heiti Íslandsstofu breytt úr Promote Iceland í Business Iceland. 

Breytingin er fyrst og fremst gerð til þess að liðka fyrir störfum Íslandsstofu erlendis, þar sem algengt er að félög sem sinna svipaðri starfsemi og Íslandsstofa séu nefnd Business að viðbættu heiti heimalands, svo sem Business France, Business Sweden og Business Finland.


/

Sjá allar fréttir
Frétta mynd

20. september 2022

Lauf Forks og Sidekick Health hljóta Nýsköpunarverðlaun Íslands
Frétta mynd

19. september 2022

Sendinefnd til Singapore - nýsköpun, háskólar og rannsóknir
Frétta mynd

19. september 2022

Nýsköpunarþing 2022 - Hugvitið út
Frétta mynd

16. september 2022

Verkefnastjóri fyrir innlent markaðsstarfs Grænvangs