14. desember 2023

easyJet hefur sölu á flugi til Akureyrar næsta vetur

Akureyri um vetur

easyJet hóf flugferðir til Akureyrar síðasta vetur og hafa viðtökurnar verið góðar, bæði á Bretlandi og á Íslandi.

Sjá allar fréttir