Samfélag | Listir og skapandi greinar
Fjöldi þeirra sem starfa við listir og skapandi greinar aukist um 30%
Viðmið 2030
8.871
Viðmið 2025
8.018
Staða 2022
6.340
Staða 2018
6.824
Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir
Byggt er á Menningarvísi Hagstofunnar sem sýnir fjölda starfa í; bókmenntum, fjölmiðlum, hönnun og arkitektúr, kvikmyndum og sjónvarpi, listnámi, menningu, myndlist, sviðslistum,tónlist, prentun og auglýsingastofur. Þeir sem starfa við tölvuleiki eru ekki taldir með hér (voru alls 366 árið 2022).
Eining
Fjöldi starfandi í menningu og skapandi greinum á Íslandi
Uppruni gagna
Menningarvísar Hagstofunnar, nýjustu gögn eru fyrir árið 2022 og mælikvarðinn var síðast uppfærður í júní 2023.
Fjöldi starfandi í menningu og skapandi greinum á Íslandi