Samfélag | Hugvit og tækni

Störfum í sérfræðilegri, vísindalegri og tæknilegri starfsemi fjölgi um 15% ​

Viðmið 2030

11.202

Viðmið 2025

10.593

Staða 2024

11106

Staða 2018

9.741

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Til að auka hlutdeild hugvits í útflutningi þurfa að skapast ný störf í þekkingargreinum. Mælikvarðinn byggir á störfum í sérfræðilegri, vísindalegri og tæknilegri starfsemi, en þar undir falla lögfræðiþjónusta og reikningshald, höfuðstöðvar og rekstrarráðgjöf, arkitektar og verkfræðingar, tæknilegar prófanir og greiningar, vísindarannsóknir og þróunarstarf, auglýsingastarfsemi og markaðsrannsóknir, dýralækningar og önnur sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi.

Eining

Fjöldi starfa í sérfræðilegri, vísindalegri og tæknilegri starfsemi

Uppruni gagna

Hagstofan, uppfært í febrúar 2025 fyrir árið 2024.

Fjöldi starfa í sérfræðilegri, vísindalegri og tæknilegri starfsemi