Samfélag | Hugvit og tækni
Erlendum sérfræðingum á Íslandi fjölgi um 40%
Viðmið 2030
Yfir 1012 erlendir sérfræðingar starfandi á Íslandi
Viðmið 2025
892
Staða 2022
927
Staða 2018
723
Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir
Til að auka hlutdeild hugvits í útflutningi þarf að laða til landsins erlenda sérfræðinga. Átt er við sérfræðinga af erlendum uppruna sem eru staðsettir á Íslandi. Þeim starfsgreinum sem falla hér undir er lýst í athugasemdum við mælikvarða um Fjölda starfa í sérfræðilegri, vísindalegri og tæknilegri starfsemi.
Eining
Fjöldi erlendra sérfræðinga starfandi á Íslandi
Uppruni gagna
Hagstofan,nýjustu gögn eru fyrir árið 2022.
Fjöldi erlendra starfsmanna í sérfræðilegri, vísindalegri og tæknilegri starfsemi á Íslandi
Raun
Viðmið