Efnahagur | Hugvit og tækni
Erlend fjárfesting í tækni-, þekkingar-, og þjónustugreinum nái yfir 200 ma.kr.
Viðmið 2030
200 ma.kr.
Viðmið 2025
100 ma.kr.
Staða 2023
84 ma.kr.
Staða 2018
24 ma.kr.
Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir
Stefnt er að því að fjárfesting til ársins 2030 verði 200 ma og er miðað við uppsafnaða fjárfestingu frá 2008 þar sem sveiflur milli ára geta verið miklar vegna einstakra viðskipta. Öll erlend fjárfesting er talin með þótt hún nái ekki 10% eignarhlut sem almennt er miðað við sem beina erlenda fjárfestingu.
Eining
Uppsöfnuð fjárfesting í milljörðum króna
Uppruni gagna
Pitchbook gagnagrunnurinn. Uppfært 2024 með gögnum fyrir árið 2023.
Erlend fjárfesting í tækni-, þekkingar-, og þjónustugreinum (uppsafnað ma.kr.)