Samfélag | Ferðaþjónusta

Ánægja Íslendinga með fjölda ferðamanna í heimabyggð

Viðmið 2030

Undir þolmörkum (yfir 80% ánægja)​

Viðmið 2025

Undir þolmörkum (yfir 80% ánægja)

Staða 2021

Að nálgast þolmörk (51,8% ánægðir)

Staða 2017

Að nálgast þolmörk (55% ánægðir)

Heimsmarkmið SÞ
Athugasemdir

Mælikvarðinn er sóttur í Jafnvægisás ferðamála, sem byggir á tæplega 70 sjálfbærnivísum út frá þremur víddum þolmarka (umhverfi, samfélag og efnahagur). Jafnvægisásinn miðar við að 80% heimamanna þurfi að vera ánægðir með ferðaþjónustuna til að hún teljist vera yfir þolmörkum.

Eining

Jafnvægisás, ánægja með fjölda ferðamanna

Uppruni gagna

Jafnvægisás ferðamála, hér er byggt á gögnum fyrir árið 2021.

55.0% ánægja

2017

59,2% ánægja

2019

51,8% ánægja

2021

Undir þolmörkum

2025 viðmið

Undir þolmörkum

2030 viðmið