Dagsetning:

27. maí 2024

Ferðakaupstefnan ITB Kína

Shanghai í maí

shanghai

Íslandsstofa skipuleggur þátttöku íslenskra fyrirtækja á ferðakaupstefnunni ITB China sem haldin verður í Shanghai dagana 27.-29. maí. Sýningin er eingöngu ætluð aðilum í ferðaþjónustu (B2B) og eru skráðum þátttakendum tryggðir amk. 27 fundir.

Til skoðunar er að halda vinnustofur í Beijing og Guangzho í kjölfar sýningarinnar fyrir íslensk þátttökufyrirtæki en skráning vegna vinnustofunnar verður send út síðar. 

Verð:
Kostnaður við þátttöku á ITB China er að hámarki 5.000 USD á fyrirtæki. Athugið að ferðakostnaður er ekki innifalinn í þátttökugjaldi.

Nánari upplýsingar:

Nánari upplýsingar veitir Þorleifur Þór Jónsson, thorleifur@islandsstofa.is

Ferðakaupstefnan ITB Kína 2024

Sjá allar fréttir