Inspired by Iceland

Fréttir

Saltfiskhátíð í Somma Vesuviana á Ítalíu

08.10.2015

Íslenskur saltfiskur var í aðalhlutverki á fjölsóttri saltfiskhátíð „Somma e Sua Eccellenza il Baccalà“ sem fór fram dagana 2.-4. október í bænum Somma Vesuviana á Ítalíu. Mikill fjöldi sótti hátíðina en þetta er annað árið í röð sem Íslendingar standa sameiginlega að kynningu þar.

Mikill áhugi á Íslandi á Top Resa í París

08.10.2015

Íslandsstofa skipulagði þátttöku á IFTM Top Resa ferðakaupstefnunni sem haldin var í París í 37. sinn dagana 29. september til 2. október sl. Átta íslenskt ferðaþjónustufyrirtæki tóku þátt á þjóðarbás Íslands.

Útflutningur matvæla - Hvað er í kortunum?

07.10.2015

Niðurstöður kortlagningar á útflutningi íslenskra matvæla eru nú aðgengilegar á vef Íslandsstofu.

Útflutningsþjónusta fyrir áliðnaðinn

06.10.2015

Íslandsstofa bauð nýverið meðlimum Álklasans í kaffispjall þar sem kynnt var sú fjölbreytta útflutningsþjónusta sem er í boði fyrir fyrirtæki klasans sem stofnaður var síðastliðið sumar.

Útflutningsþjónusta

  • Útflutningsferlið

    Val á markaðstækifærum, val á markaði, val á dreifileiðum, framkvæmd og eftirfylgni

  • Undirbúningur útflutnings

    Miðlun upplýsinga, verkefni og námskeið fyrir fyrirtæki og starfsgreinar og tengslamyndun

  • Aðstoð á markaði

    Þjónustu- og ráðgjafanet á mörkuðum, val á samstarfaðilum, sýningar og sendinefndir

Íslandsstofa  |  Sundagarðar 2, 104 Reykjavík  |  Sími 511 4000  |  Fax 511 4040  |  Afgreiðslutími: 8.30-16.30  |  islandsstofa@islandsstofa.is