Inspired by Iceland

Fréttir

Íslensk matvæli kynnt á Borough Market í London

01.10.2015

Dagana 7.-10. október nk. munu 14 íslenskir matvælaframleiðendur kynna vörur sínar á einum elsta og virtasta matarmarkaði Lundúna, Borough Market. Gestir markaðarins leggja mikla áherslu á gæði og uppruna matvæla og því ættu íslensku vörurnar að falla vel í kramið hjá þeim.

Raddir frá Íslandi áberandi á bókamessunni í Gautaborg

30.09.2015

Bókasýningin í Gautaborg fór fram dagana 24.-27. september sl. þar sem Íslendingar voru með eitt af aðalhlutverkunum með dagskránni Raddir frá Íslandi. Fimmtán íslenskir rithöfundar tóku þátt.

Kraumar í þér kraftur? Íslandsstofa leitar að verkefnastjóra

29.09.2015

Íslandsstofa leitar að verkefnastjóra á svið iðnaðar og þjónustu/ ráðgjafar og fræðslu. Umsóknarfrestur er til og með 6. október nk.

Ferðaþjónusta morgundagsins - fundur í Hörpu 6. október

29.09.2015

Íslandsstofa og Capacent boða til fundar um strauma og stefnur í ferðaþjónustu þriðjudaginn 6. október nk. Farið verður yfir þá strauma (trends) sem hafa áhrif á ferðamenn morgundagsins og hvernig þeir tengjast ferðaþjónustu á Íslandi.

Útflutningsþjónusta

  • Útflutningsferlið

    Val á markaðstækifærum, val á markaði, val á dreifileiðum, framkvæmd og eftirfylgni

  • Undirbúningur útflutnings

    Miðlun upplýsinga, verkefni og námskeið fyrir fyrirtæki og starfsgreinar og tengslamyndun

  • Aðstoð á markaði

    Þjónustu- og ráðgjafanet á mörkuðum, val á samstarfaðilum, sýningar og sendinefndir

Íslandsstofa  |  Sundagarðar 2, 104 Reykjavík  |  Sími 511 4000  |  Fax 511 4040  |  Afgreiðslutími: 8.30-16.30  |  islandsstofa@islandsstofa.is