Inspired by Iceland

Fréttir

Menningarlæsi mikilvægur þáttur í alþjóðaviðskiptum

26.01.2015

Íslandsstofa stóð á dögunum fyrir vinnustofu um menningarlæsi á erlendum markaði. Þar voru skoðuð ýmis atriði sem hafa þarf í huga í viðskiptum við fólk af ólíkum uppruna.

Íslensk ferðaþjónustufyrirtæki sækja Varsjá og Tallin heim

20.01.2015

Íslandsstofa stóð fyrir vinnustofum í borgunum Varsjá í Póllandi og Tallinn í Eistlandi í síðustu viku. Átta íslensk fyrirtæki tóku þátt.

Ísland valið áfangastaður ársins á MATKA ferðakaupstefnunni í Finnlandi

15.01.2015

Stærsta ferðakaupstefna Norður Evrópu, MATKA, hófst í morgun í Finnlandi. Ísland var þar valið sem erlendur áfangastaður ársins af samtökum finnskra ferðablaðamanna (Finnish Guild of Travel Journalists), sem í eru 60 helstu ferðablaðamenn Finnlands.

Mikil aukning á útflutningi sjávarafurða til Bandaríkjanna á síðustu árum

13.01.2015

Á kynningarfundi sem Íslandsstofa hélt um útflutning á sjávarafurðum kom m.a. fram að mikil aukning hefur orðið á útflutningi frá Íslandi inn á bandaríska markaðinn á síðustu tveimur árum.

Útflutningsþjónusta

  • Útflutningsferlið

    Val á markaðstækifærum, val á markaði, val á dreifileiðum, framkvæmd og eftirfylgni

  • Undirbúningur útflutnings

    Miðlun upplýsinga, verkefni og námskeið fyrir fyrirtæki og starfsgreinar og tengslamyndun

  • Aðstoð á markaði

    Þjónustu- og ráðgjafanet á mörkuðum, val á samstarfaðilum, sýningar og sendinefndir

Íslandsstofa  |  Sundagarðar 2, 104 Reykjavík  |  Sími 511 4000  |  Fax 511 4040  |  islandsstofa@islandsstofa.is