Inspired by Iceland

Fréttir

Sumarfrí

11.07.2014

Starfsmenn Íslandsstofu eru flestir í sumarfríi frá 14. júlí til 4. ágúst. Á þessu tímabili verður aðeins um lágmarksþjónustu að ræða. Við snúum tvíefld til baka að fríi loknu.

Ísland – allt árið og skjáupplýsingakerfi SafeTravel

10.07.2014

Ísland – allt árið vinnur með Landsbjörgu að því að miðla upplýsingum um öryggi til ferðamanna allt árið um kring. Safetravel vinnur nú að því að settir verði upp skjáir á helstu viðkomustöðum ferðamanna í kringum landið. Það geta verið bensínstöðvar, stærri gististaðir, stærri upplýsingamiðstöðvar, umferðarmiðstöðvum, flugvöllum og víðar.

Fjölmenni á Grænlandsfundi

02.07.2014

Það var þétt setinn bekkurinn á kynningarfundi um Grænland sem haldinn var þriðjudaginn 1. júlí.

Viðskiptasendinefnd frá Íslandi gerði góða ferð til Kína

01.07.2014

Í tilefni þess að í dag 1. júlí tekur gildi fríverslunarsamningur milli Íslands og Kína skipulagði Íslandsstofa, í samstarfi við íslenska sendiráðið í Kína og samtök heildsala á matvörumarkaði í Kína (CAWA), viðskiptasendinefnd íslenskra matvælaframleiðenda til Peking.

Útflutningsaðstoð

  • Útflutningsskrefin

    Val á markaðstækifærum, val á markaði, val á dreifileiðum, framkvæmd og eftirfylgni

  • Ráðgjöf og fræðsla

    Markaðsupplýsingar, verkefni og námskeið fyrir fyrirtæki og starfsgreinar og tengslamyndun

  • Aðstoð á markaði

    Þjónustu- og ráðgjafanet á mörkuðum, val á samstarfaðilum, sýningar og sendinefndir

Íslandsstofa  |  Sundagarðar 2, 104 Reykjavík  |  Sími 511 4000  |  Fax 511 4040  |  islandsstofa@islandsstofa.is