Inspired by Iceland

Fréttir

Hvernig tryggjum við faglega framkomu í alþjóðaviðskiptum? - Vinnustofa fimmtudaginn 3. desember

01.12.2015

Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofu um samskiptavenjur og reglur sem tíðkast í alþjóðaviðskiptum, á Hótel Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 3. desember kl. 13:00-16:00.

Íslenski þorskurinn vinsæll á franska markaðnum

23.11.2015

Miðvikudaginn 18. nóvember sl. stóðu Íslandsstofa og Iceland Responsible Fisheries fyrir kynningarfundi um stöðu íslenskra sjávarafurða á Frakklandsmarkaði.

Aukinn áhugi á sölu Íslandsferða í Norður-Ameríku

22.11.2015

Íslandsstofa stóð fyrir fimm vinnustofum í Norður-Ameríku fyrir íslensk ferðaþjónustufyrirtæki dagana 10.-13. nóvember sl. Yfir 200 ferðasöluaðilar á svæðinu sóttu vinnustofurnar heim

Íslandsstofa undirritar yfirlýsingu um loftslagsmál

17.11.2015

Íslandsstofa er meðal 103 fyrirtækja sem hafa skuldbundið sig til að setja sér markmið um að draga úr losun gróðurhúslofttegunda og minnka úrgang að undirlagi Reykjavíkurborgar og Festu, miðstöð um samfélagslega ábyrgð.

Útflutningsþjónusta

  • Útflutningsferlið

    Val á markaðstækifærum, val á markaði, val á dreifileiðum, framkvæmd og eftirfylgni

  • Undirbúningur útflutnings

    Miðlun upplýsinga, verkefni og námskeið fyrir fyrirtæki og starfsgreinar og tengslamyndun

  • Aðstoð á markaði

    Þjónustu- og ráðgjafanet á mörkuðum, val á samstarfaðilum, sýningar og sendinefndir

Íslandsstofa  |  Sundagarðar 2, 104 Reykjavík  |  Sími 511 4000  |  Fax 511 4040  |  Afgreiðslutími: 8.30-16.30  |  islandsstofa@islandsstofa.is