Inspired by Iceland

Fréttir

Tuttugu og fimm fyrirtæki sækja Íslandsdaga í Nuuk

23.10.2014

Dagana 23. og 24. október verða haldnir Íslandsdagar í Nuuk á Grænlandi. Þetta er fimmta árið í röð sem þessi viðburður fer fram og er þátttakan góð í ár líkt og undanfarin ár.

Tækifæri til að auka útflutning sjávarafurða til Brasilíu könnuð

21.10.2014

Íslandsstofa skipulagði ferð viðskiptasendinefndar sjávarútvegsfyrirtækja til Brasilíu 14.-17. október en tilgangur ferðarinnar var að kanna möguleika á að auka útflutning sjávarafurða til Brasilíu.

Nýr áfangi Share the Secret, vetrarherferð markaðsverkefnisins Ísland – allt árið, hafinn með nýju myndbandi

15.10.2014

Nýr áfangi vetrarherferðar markaðsverkefnisins Ísland – allt árið er í dag formlega kynntur en verkefnið hófst með birtingu á nýju myndbandi á vef Youtube. Myndbandinu hefur verið vel tekið og hefur þegar fengið hátt í 300 þúsund spilanir.

Fundaröð í Florida og New York

13.10.2014

Íslandsstofa sá um fundaröð (Road Show) í Bandaríkjunum dagana 6.-10. október sl. Að þessu sinni voru íbúar Florída og fólk frá stórborgunum New York og New Jersey hvatt til að koma og upplifa snjó, norðurljós og víðáttur Íslands.

Útflutningsþjónusta

  • Útflutningsferlið

    Val á markaðstækifærum, val á markaði, val á dreifileiðum, framkvæmd og eftirfylgni

  • Undirbúningur útflutnings

    Miðlun upplýsinga, verkefni og námskeið fyrir fyrirtæki og starfsgreinar og tengslamyndun

  • Aðstoð á markaði

    Þjónustu- og ráðgjafanet á mörkuðum, val á samstarfaðilum, sýningar og sendinefndir

Íslandsstofa  |  Sundagarðar 2, 104 Reykjavík  |  Sími 511 4000  |  Fax 511 4040  |  islandsstofa@islandsstofa.is