Inspired by Iceland

Fréttir

Útflutningsdagar Íslandsstofu

18.08.2015

Dagana 1. og 2. september verða haldnir útflutningsdagar Íslandsstofu. Þar fá fyrirtæki tækifæri til að fræðast um tólf markaði í Evrópu, auk Suður Ameríku, hvernig best er að undirbúa þar markaðssókn og skapa tækifæri. Einnig verða einstaklingsviðtöl í boði.

Kynning á íslenskum matvælum í Danmörku 22.-23. október

10.08.2015

Frestur til skráningar er 9.september nk., en kynningin verður haldin í Óðinsvéum. Markmiðið er að kynna íslenskar vörur fyrir dönskum kaupendum og greiða leið þeirra inn á danska markaðinn.

Heimsmeistaramót íslenska hestsins í Herning

05.08.2015

Íslendingar tefla fram sterku keppnisliði á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Herning en mæta einnig til að kynna viðskiptalega hagsmuni tengda íslenska hestinum.

Við eigum fimm ára afmæli!

01.07.2015

Í dag fagnar Íslandsstofa fimm ára starfsafmæli, en til hennar var stofnað með lögum þann 1. júlí árið 2010.

Útflutningsþjónusta

  • Útflutningsferlið

    Val á markaðstækifærum, val á markaði, val á dreifileiðum, framkvæmd og eftirfylgni

  • Undirbúningur útflutnings

    Miðlun upplýsinga, verkefni og námskeið fyrir fyrirtæki og starfsgreinar og tengslamyndun

  • Aðstoð á markaði

    Þjónustu- og ráðgjafanet á mörkuðum, val á samstarfaðilum, sýningar og sendinefndir

Íslandsstofa  |  Sundagarðar 2, 104 Reykjavík  |  Sími 511 4000  |  Fax 511 4040  |  Afgreiðslutími: 8.30-16.30  |  islandsstofa@islandsstofa.is