Inspired by Iceland

Fréttir

Verið velkomin á ársfund Íslandsstofu

24.04.2015

Ársfundur Íslandsstofu verður haldinn þriðjudaginn 28. apríl kl. 11-13 á Grand Hótel Reykjavík. Á fundinum verður fjölbreytt dagskrá en þar munu m.a. utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson, og Colm Ó Floinn, forstöðumaður í utanríkis- og viðskiptaráðuneyti Írlands, vera með erindi.

Ísland kynnt í Kína

22.04.2015

Yfir 300 ferðaþjónustuaðilar í Kína fengu kynningu á Íslandi og Grænlandi sem áfangastað dagana 12.- 17. apríl.

Fjöldi íslenskra fyrirtækja á sjávarútvegssýningu í Brussel

21.04.2015

Yfir 30 íslenskir aðilar taka þátt á sjávarútvegssýningunum í Brussel sem standa yfir þessa dagana. Þar kynna þeir ýmsar nýjungar enda mikil sókn í íslenskum sjávarútvegi um þessar mundir. Um 25 þúsund gestir sækja sýninguna að jafnaði heim.

Erlendir meistaranemar vinna markaðsverkefni fyrir Íslandsstofu

20.04.2015

Íslandsstofa fékk í síðastliðinni viku heimsókn meistaranema frá Cass Business School í London sem unnu að markaðsverkefni fyrir svið iðnaðar og þjónustu.

Útflutningsþjónusta

  • Útflutningsferlið

    Val á markaðstækifærum, val á markaði, val á dreifileiðum, framkvæmd og eftirfylgni

  • Undirbúningur útflutnings

    Miðlun upplýsinga, verkefni og námskeið fyrir fyrirtæki og starfsgreinar og tengslamyndun

  • Aðstoð á markaði

    Þjónustu- og ráðgjafanet á mörkuðum, val á samstarfaðilum, sýningar og sendinefndir

Íslandsstofa  |  Sundagarðar 2, 104 Reykjavík  |  Sími 511 4000  |  Fax 511 4040  |  Opnunartími: 8.30-16.30  |  islandsstofa@islandsstofa.is