Inspired by Iceland

Fréttir

Íslandsstofa bakhjarl Kokkalandsliðsins

29.10.2014

Bakhjarlar íslenska Kokkalandsliðsins undirrituðu samstarfssamning við liðið í æfingahúsnæði þess að Bitruhálsi 2, þriðjudaginn 28. október.

Franski matarbloggarinn Hervé Palmieri heillaðist af Íslandi

29.10.2014

Einn vinsælasti matarbloggari Frakklands, Hervé Palmieri, kom hingað til lands í um miðjan október til að kynna sér íslenskan mat og matarmenningu.

Spennandi starfsnám hjá Íslandsstofu

24.10.2014

Íslandsstofa auglýsir eftir starfsnema. Um er að ræða 5 mánaða tímabil frá janúar fram í maí 2015 í 40% starfsnámi sem hentar vel með námi.

Tuttugu og fimm fyrirtæki sækja Íslandsdaga í Nuuk

23.10.2014

Dagana 23. og 24. október verða haldnir Íslandsdagar í Nuuk á Grænlandi. Þetta er fimmta árið í röð sem þessi viðburður fer fram og er þátttakan góð í ár líkt og undanfarin ár.

Útflutningsþjónusta

  • Útflutningsferlið

    Val á markaðstækifærum, val á markaði, val á dreifileiðum, framkvæmd og eftirfylgni

  • Undirbúningur útflutnings

    Miðlun upplýsinga, verkefni og námskeið fyrir fyrirtæki og starfsgreinar og tengslamyndun

  • Aðstoð á markaði

    Þjónustu- og ráðgjafanet á mörkuðum, val á samstarfaðilum, sýningar og sendinefndir

Íslandsstofa  |  Sundagarðar 2, 104 Reykjavík  |  Sími 511 4000  |  Fax 511 4040  |  islandsstofa@islandsstofa.is