Inspired by Iceland

Fréttir

Ráðstefna skapandi greina 3. og 4. nóvember í Bíó Paradís

31.10.2014

Alþjóðlega ráðstefnan You Are In Control (YAIC) verður haldin í Reykjavík í sjöunda sinn dagana 3. og 4. nóvember í Bíó Paradís. Sem fyrr mætast á ráðstefnunni skapandi greinar; hönnun, tónlist, bókmenntir, tölvutækni, leiklist, kvikmyndagerð og myndlist.

Fríverslunarsamningur í Kína - greining á útflutningstækifærum

30.10.2014

Fríverslunarsamningur milli Kína og Íslands tók gildi 1. júlí síðastliðinn. Mikill áhugi ríkir á að skoða þau tækifæri sem samningurinn felur í sér.

Íslandsstofa bakhjarl Kokkalandsliðsins

29.10.2014

Bakhjarlar íslenska Kokkalandsliðsins undirrituðu samstarfssamning við liðið í æfingahúsnæði þess að Bitruhálsi 2, þriðjudaginn 28. október.

Franski matarbloggarinn Hervé Palmieri heillaðist af Íslandi

29.10.2014

Einn vinsælasti matarbloggari Frakklands, Hervé Palmieri, kom hingað til lands í um miðjan október til að kynna sér íslenskan mat og matarmenningu.

Útflutningsþjónusta

  • Útflutningsferlið

    Val á markaðstækifærum, val á markaði, val á dreifileiðum, framkvæmd og eftirfylgni

  • Undirbúningur útflutnings

    Miðlun upplýsinga, verkefni og námskeið fyrir fyrirtæki og starfsgreinar og tengslamyndun

  • Aðstoð á markaði

    Þjónustu- og ráðgjafanet á mörkuðum, val á samstarfaðilum, sýningar og sendinefndir

Íslandsstofa  |  Sundagarðar 2, 104 Reykjavík  |  Sími 511 4000  |  Fax 511 4040  |  islandsstofa@islandsstofa.is