Inspired by Iceland

Fréttir

Útflutningsþjónusta fyrir áliðnaðinn

06.10.2015

Íslandsstofa bauð nýverið meðlimum Álklasans í kaffispjall þar sem kynnt var sú fjölbreytta útflutningsþjónusta sem er í boði fyrir fyrirtæki klasans sem stofnaður var síðastliðið sumar.

Útvistun - er Ísland samkeppnishæft?

05.10.2015

Fulltrúi bandaríska ráðgjafa-fyrirtækisins Scott Madden Inc. kom til landsins á dögunum og hélt kynningu á niðurstöðum úttektar á samkeppnishæfni Íslands varðandi alþjóðlega útvistun.

Fundur á Akureyri með framleiðendum og útflytjendum matvæla

05.10.2015

Íslandsstofa boðar til kynningarfundar á Akureyri með framleiðendum og útflytjendum matvæla og öðrum þeim sem áhuga hafa á málefninu föstudaginn 16. október kl. 10 á veitingahúsinu Strikinu, Akureyri.

Ísland í sviðsljósinu í Madrid

05.10.2015

Þann 24. september sl. var haldin ráðstefna í Madrid sem bar heitið „Ísland sem markaður – Ísland sem áfangastaður" á vegum sendiráðs Íslands í París og ICEX (España Exportación e Inversiones).

Útflutningsþjónusta

  • Útflutningsferlið

    Val á markaðstækifærum, val á markaði, val á dreifileiðum, framkvæmd og eftirfylgni

  • Undirbúningur útflutnings

    Miðlun upplýsinga, verkefni og námskeið fyrir fyrirtæki og starfsgreinar og tengslamyndun

  • Aðstoð á markaði

    Þjónustu- og ráðgjafanet á mörkuðum, val á samstarfaðilum, sýningar og sendinefndir

Íslandsstofa  |  Sundagarðar 2, 104 Reykjavík  |  Sími 511 4000  |  Fax 511 4040  |  Afgreiðslutími: 8.30-16.30  |  islandsstofa@islandsstofa.is