Inspired by Iceland

Fréttir

Spennandi starfsnám hjá Íslandsstofu

30.03.2015

Íslandsstofa auglýsir eftir starfsnema. Um er að ræða 5 mánaða tímabil frá júní fram í desember 2015 í 40% starfsnámi sem hentar vel með námi.

Spænskir blaðamenn upplifa íslenska matarmenningu

30.03.2015

Á dögunum komu hingað til lands tveir virtir matarblaðamenn frá Madrid á Spáni, hjónin Jose Carlos Capel og Julia Perez Lozano.

TUR Ferðamessan

26.03.2015

Íslandsstofa tók þátt í TUR ferðamessunni í Gautaborg þann 19.-22. Mars síðastliðinn.

Fjölmenni á íslenska þjóðarbásnum í Boston

20.03.2015

Íslandsstofa skipulagði þátttöku íslenskra fyrirtækja á sjávarútvegssýningunni í Boston sem fór fram dagana 15.-17. mars. Níu aðilar kynntu afurðir sínar og þjónustu á þjóðarbás Íslands á Seafood Expo North America.

Útflutningsþjónusta

  • Útflutningsferlið

    Val á markaðstækifærum, val á markaði, val á dreifileiðum, framkvæmd og eftirfylgni

  • Undirbúningur útflutnings

    Miðlun upplýsinga, verkefni og námskeið fyrir fyrirtæki og starfsgreinar og tengslamyndun

  • Aðstoð á markaði

    Þjónustu- og ráðgjafanet á mörkuðum, val á samstarfaðilum, sýningar og sendinefndir

Íslandsstofa  |  Sundagarðar 2, 104 Reykjavík  |  Sími 511 4000  |  Fax 511 4040  |  islandsstofa@islandsstofa.is