Inspired by Iceland

Fréttir

„Ísland - allt árið“ heldur áfram næstu tvö árin

18.12.2014

Þátttakendur í Ísland - allt árið eru á einu máli um þann ávinning sem verkefnið hefur skilað hingað til og vænta mikils af samstarfinu næstu tvö árin.

Kynningarfundur um upprunamerkingar

15.12.2014

Þann 11. desember sl. stóð Íslandsstofa fyrir kynningarfundi um upprunamerkingar þar sem Marie Christine Monfort hjá Marketing Seafood í Frakklandi fór yfir áhrif nýrrar reglugerðar ESB um merkingar á lagarafurðum og lagareldisafurðum.

Ferðasýningar og vinnustofur framundan

10.12.2014

Íslandsstofa tekur þátt í ýmsum ferðaviðburðum fyrir Íslands hönd á komandi mánuðum. Má þar nefna ferðasýningarnar MATKA í Helsinki, FITUR í Madrid og ITB í Berlín.

Vegna Ísland - allt árið

02.12.2014

Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að veita á næstu tveim árum allt að 200 milljónum króna á ári til verkefnisins, enda sé samanlagt framlag annarra þátttakenda ekki lægri fjárhæð. Því er nú stefnt að gerð nýs samnings fyrir árin 2015 og 2016 en núgildandi samningur rennur út í lok þessa árs.

Útflutningsþjónusta

  • Útflutningsferlið

    Val á markaðstækifærum, val á markaði, val á dreifileiðum, framkvæmd og eftirfylgni

  • Undirbúningur útflutnings

    Miðlun upplýsinga, verkefni og námskeið fyrir fyrirtæki og starfsgreinar og tengslamyndun

  • Aðstoð á markaði

    Þjónustu- og ráðgjafanet á mörkuðum, val á samstarfaðilum, sýningar og sendinefndir

Íslandsstofa  |  Sundagarðar 2, 104 Reykjavík  |  Sími 511 4000  |  Fax 511 4040  |  islandsstofa@islandsstofa.is