Inspired by Iceland

Fréttir

Sjávarútvegssýningin í Boston 15.-17. mars

26.02.2015

Mánudaginn 16. mars kl. 15-16.30 verður haldinn kynningarfundur undir yfirskriftinni "Quality and responsibility all the way to market". Á fundinn er boðið kaupendum og þeim sem hafa áhuga á að kynna sér framboð Íslendinga á gæðaframleiðslu sjávarafurða.

Markaðsverkefni fyrir iðnaðar- og þjónustufyrirtæki

25.02.2015

Íslandsstofa hefur, í samstarfi við fyrirtæki og stuðningsumhverfið, hafið sérstakt markaðsverkefni sem miðar að því að auka stuðning við iðnaðar og þjónustufyrirtæki við útflutning. Liður í ferlinu er að kanna áhuga fyrirtækja á þátttöku auk þess að meta þarfir þeirra.

Uppselt á vinnustofu um gerð viðskiptasamninga

25.02.2015

Færri komust að en vildu á vinnustofu Íslandsstofu síðastliðinn þriðjudag sem bar heitið „Gerð viðskiptasamninga á erlendum markaði“.

Samstarf Íslandsstofu við erlenda fjölmiðla

24.02.2015

Almannatengslastarf Íslandsstofu innan ferðaþjónustu og skapandi greina fór af stað með miklum krafti í byrjun árs. Árstíminn hefur í för með sér fjölda hátíða sem eru fjölsóttar af fjölmiðlum sem Íslandsstofa aðstoðar við að koma til landsins til að kynna sér menningu og skemmtun.

Útflutningsþjónusta

  • Útflutningsferlið

    Val á markaðstækifærum, val á markaði, val á dreifileiðum, framkvæmd og eftirfylgni

  • Undirbúningur útflutnings

    Miðlun upplýsinga, verkefni og námskeið fyrir fyrirtæki og starfsgreinar og tengslamyndun

  • Aðstoð á markaði

    Þjónustu- og ráðgjafanet á mörkuðum, val á samstarfaðilum, sýningar og sendinefndir

Íslandsstofa  |  Sundagarðar 2, 104 Reykjavík  |  Sími 511 4000  |  Fax 511 4040  |  islandsstofa@islandsstofa.is