Ljósmynd

Þjónusta

Þjónusta

Íslandsstofa býður upp á margvíslega þjónustu fyrir íslensk fyrirtæki í því skyni að greiða leið þeirra inn á erlenda markaði og gera þeim kleift að afla nýrra viðskipta.

feature image

Útflutningsþjónusta

Íslandsstofa býr að víðtæku neti sérfræðinga Íslandsstofu, auk viðskiptafulltrúa utanríkisþjónustunnar, erlendra ráðgjafa, og þjónustu fulltrúa á vegum Business Sweden sem starfa í 37 löndum.

Lesa meira um verkefni útflutningsþjónustunnar

feature image

Erlendar fjárfestingar

Íslandsstofa kynnir Ísland sem áhugaverðan kost fyrir erlenda fjárfestingu í því skyni að auka fjölbreytni í atvinnulífinu og fá aukið fjármagn til uppbyggingar til lengri tíma. Unnið er í samræmi við samþykkta stefnu stjórnvalda um erlendar fjárfestingar.

Lesa meira um verkefni á sviði erlendra fjárfestinga

feature image

Heimstorgið

Heimstorg Íslandsstofu er upplýsinga- og samskiptagátt fyrir íslensk fyrirtæki sem leita viðskiptatækifæra í þróunarlöndum og víðar. Þangað er einnig hægt að sækja sérþekkingu, stuðning og leiðbeiningar um að hrinda hugmyndum í framkvæmd.

Lesa meira um verkefni Heimstorgsins

Meira frá ársskýrslu 2023

    Aftur í ársskýrslu