
Áherslusvið í útflutningi
Áherslusvið í útflutningi
Á árinu 2022 starfaði Íslandsstofa innan sex áherslugreina í útflutningi. Mikil fjölbreytni og umsvif einkenndu þennan tíma og öflugt markaðsstarf var unnið.

Á árinu 2022 starfaði Íslandsstofa innan sex áherslugreina í útflutningi. Mikil fjölbreytni og umsvif einkenndu þennan tíma og öflugt markaðsstarf var unnið.