Loading…

World Travel Market 2020

2. nóvember 2020

Íslandsstofa stefnir að þátttöku í ferðasýningunni World Travel Market í London dagana 2.-4. nóvember 2020.

World Travel Market er haldin árlega og er á meðal stærstu ferðasýninga í heimi. Á sýningunni býðst fyrirtækjum í ferðaþjónustu gott tækifæri til að kynna sig og koma á viðskipta­samböndum, en hún er einungis ætluð fagfólki í ferðaþjónustu (B2B).

Ef næg þátttaka næst mun Íslandsstofa skipuleggja þátttöku íslenskra fyrirtækja í ferðaþjónustu á þjóðarbás Íslands.

Nánari upplýsingar veitir Oddný Arnarsdóttir á netfangið oddny@islandsstofa.is eða í síma 697 3937.

Nánar um sýninguna


World Travel Market 2020

Deila