Loading…

Vinnustofur á Indlandi - frestað

1. apríl 2020

Vinnustofur sem Íslandsstofa skipuleggur í byrjun apríl í Nýju Delhi, Ahmedabad og Mumbai hefur verið frestað fram á haustið. 

Á vinnustofunum verður boðið upp á B2B fundi, en stefnt er því að bjóða a.m.k. 80 gestum á hvern fund. 

Kostnaður verður að hámarki kr. 400.000 á fyrirtæki, en mun sennilega lækka ef þátttaka er góð.

Nánari upplýsingar veitir Þorleifur Þór Jónsson, thorleifur@islandsstofa.is


Vinnustofur á Indlandi - frestað

Deila