Loading…
Íslandsstofa
Íslandsstofa

Vinnustofa fimm landa í London

8. febrúar 2022

Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofu í London 4. febrúar 2020 í samstarfi við Visit Finland, Visit Estonia, Visit Faroe Islands og Visit Greenland. Vinnustofan verður haldin á Millennium Tara Copthorne hotel í Kensington í London. Á vinnustofunni gefst gott tækifæri til að kynna sig og koma á viðskiptasamböndum við breska ferðaþjónustuaðila.

Nánari upplýsingar veitir Oddný Arnarsdóttir, oddny@islandsstofa.is eða í síma 511 4000.


Vinnustofa fimm landa í London

Deila