Loading…

Sókn - hraðbraut fyrir alþjóðavæðingu

16. apríl 2020

Akademias býður nú upp á hagnýtt nám sem undirbýr íslensk fyrirtæki fyrir inngöngu á erlenda markaði, í samvinnu við Íslandsstofu, Nýsköpunarsjóð og Funderbeam.   

Leiðbeinendur eru ýmsir reyndir aðilar úr atvinnulífinu.
Námið er sniðið að þörfum hvers og eins þátttakanda og er samsett úr fimm þáttum sem stuðla eiga að hámarksárangri; ráðgjafagreiningu, námssprettum, netáföngum, mentorum og verkefnum.

Kennsla hefst 16. apríl og fer fram í húsakynnum Íslandsstofu, Sundagörðum 2, 104 Reykjavík.

Nánari upplýsingar og skráning

Sókn - hraðbraut fyrir alþjóðavæðingu

Deila