Loading…

Sendiherra Íslands í Rússlandi til viðtals

13. nóvember 2019 09:00

Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra Íslands í Moskvu, verður til viðtals miðvikudaginn 13. nóvember nk. Auk Rússlands eru umdæmislönd sendiráðsins: Armenía, Aserbaídsjan, Belarús (Hvíta-Rússland), Kasakstan, Kirgisistan, Moldóva, Tadsjikistan, Túrkmenistan og Úsbekistan.

BÓKA FUND

Fundirnir verða haldnir á skrifstofu Íslandsstofu, Sundagörðum 2, 7. hæð. Nánari upplýsingar í síma 511 4000.

Sendiherra Íslands í Rússlandi til viðtals

Deila