Loading…

Nýsköpunarkeppni - Hafsjór af hugmyndum

16. júní 2020

Sjávarútvegsklasi Vestfjarða kallar eftir ferskum hugmyndum með Nýsköpunarkeppninni "Hafsjó af hugmyndum" fyrir frumkvöðla og fyrirtæki. Umsóknarfresti nýsköpunarkeppninnar hefur verið frestað til 15. júní.

Markmið keppninnar er að:

- Hvetja starfandi fyrirtæki, frumkvöðla og nemendur til nýsköpunar.
- Skapa ný og eftirsóknarverð störf í sjávarútvegi eða tengdum greinum á Vestfjörðum.
- Auka virði og framlegð úr því hráefni sem berst í land sem og ónýttum auðlindum á Vestfjörðum.

Nánar upplýsingar og umsóknareyðublað má finna á vef Vestfjarðarstofu.


Nýsköpunarkeppni - Hafsjór af hugmyndum

Deila