Loading…

Nordic Life Science Days

8. september 2020

Nordic Life Science Days ráðstefnan verður haldin dagana 8. -10. september. Ráðstefnan er stærsti tengslaviðburður á Norðurlöndum fyrir fyrirtæki í lífvísindum og dró á síðasta ári að sér meira en 1300 þátttakendur frá rúmlega 40 löndum sem tóku þátt í ríflega 3000 fundum.

Íslensk fyrirtæki hafa sótt ráðstefnuna í gegnum árin en áhugi er á að auka sýnileika þeirra enn frekar í ár.

Nánari upplýsingar veitir Erna Björnsdóttir, erna@invest.is


Nordic Life Science Days

Deila