Loading…

Morgunverðarfundur um markaði Rómönsku Ameríku

1. nóvember 2019 08:30

Föstudaginn 1. nóvember efnir Íslandsstofa til kynningarfundar fyrir aðila í ferðaþjónustu um markaði Rómönsku Ameríku. Á fundinum verða rædd tækifæri í ferðaþjónustu á nokkrum af stærri mörkuðum álfunnar s.s. Brasilíu og Argentínu.

Fundurinn fer fram kl. 8.30-10.00 á Fosshótel Reykjavík Þórunnartúni 1. Nánari upplýsingar síðar.


Morgunverðarfundur um markaði Rómönsku Ameríku

Deila