Loading…

Kynningarfundur: Nýr viðskiptahraðall á sviði heilbrigðis- og lyfjatækni

30. apríl 2020

Íslenskum fyrirtækjum sem starfa á sviði stafrænna heilsulausna (Digital Health Tech) og lyfjatækni (MedTech) býðst að sækja um í hraðli sem miðar að því að veita vaxtarfyrirtækjum á Norðurlöndunum tækifæri til að stíga inn á Bandaríkjamarkað með sínar lausnir og fer fram í janúar 2021.

Kynningarfundur um verkefnið verður haldinn á vegum Íslandsstofu þann 30. apríl. Vegna Covid-19 verður  fundur  öllum líkindum haldinn í gegnum fjarfundarbúnað og streymt á netinu.  

Verkefnið nefnist á ensku:Nordic AMPlify Accelerated U.S. Market Entry Platform Designed for Nordic Healthcare Companies. 

Launch program 25. maí í Helsinki

Haldin verður vinnustofa þann 25. maí í Helsinki sem er án endurgjalds og öllum opin. Vinnustofan miðar að því að undirbúa inngöngu og kortleggja nauðsynlegar tengingar inn á Bandaríkjamarkað á.

Þátttakendur geta reiknað með gagnlegri kynningu og greiningu á tækifærum við útrás inn á bandaríska heilbrigðismarkaðinn. Þau fyrirtæki sem fara alla leið í 8 vikna hraðlinum munu þróa verkefni áfram í samstarfi við fyrirtæki á þessu sviði í Bandaríkjunum 

Markmiðið er  þátttakendur veita þátttakendum stuðning og fræðslu sem nauðynleg er til  gera þá hæfari  hasla sér völl á þessum markaðiHraðallinn í byrun árs 2021 er unnin í samvinnu við 5 samtök aðila í heilsugæsluþjónustu sem saman standa af 80 sjúkrahúsum og nokkrum framtakssjóðum 

Hver eru skilyrðin fyrir þátttöku? 

Fyrirtækin sem taka þátt þurfa  vera með tilbúna vöruhugbúnað eða lausnHraðallainn er ekki hugsaður fyrirþróun vðiskiptahugmynda frá grunniSterkt og öflugt teymi sem er í stakk búið  takast á við áskoranir fyrirtækja í vexti eru líkleg til   góðum árangri og  virði út úr þátttöku. 

Þau fyrirtæki sem mæta á vinnustofuna eru gjaldgengir umsækjendur í US Discovery Tour (sjá að neðan). Skráningarfrestur á vinnustofuna er til 10. maí. Skráning fer fram hér. 

 verkefninu standa, auk Íslandsstofu, Business Finland, og Business Sweden. Verkefnið er stutt af Nordic Innovation Counsil. Samstarfsaðilar eru Wake Forest. Atrium Health, Novant Health, Cone Health, Winston Starts, , Dioko Ventures, McDermott Woo & Emily og Courage Ventures. 

Nánari upplýsingar veitir Jarþrúður Ásmundsdóttir, fagstjóri Nýsköpunar og tæknijarthrudur@islandsstofa.is  


US Discovery TOURVika. 

Ríflega 12 fyrirtækjum úr hópi þeirra sem sóttu vinnustofuna verður í kjölfarið boðið  taka þátt í viku langri dagskrá á 3. ársfjórðungi ársins 2020 í Bandaríkjunum 

Q1 2021 - U.S. Immersion Program   

Af þeim 12 sem taka þátt í Dicovery Tour verða nokkur fyrirtæki valin til þátttöku í 8 vikna hraðli í Bandaríkjunum sem fer fram í ársbyrjun 2021. Þau munu fá handleiðslu við að koma vöru sinni inn á markaðinn. 

Hvers vegna Bandaríski heilbrigðismarkaðurinn? 

Í Bandaríkjunum er 40% alls markaðar á sviði heilbrigðismála og þra eiga um 30% allra nýrra tækninýjunga eru tilkomnar vegna samvinnu erlendra og innlendra aðilaVerkefnið er fer fram í Norður Karólínunánar tiltekið í þremur borgumWinston-Salem, Greensboro og High Point. 

Kynningarfundur: Nýr viðskiptahraðall á sviði heilbrigðis- og lyfjatækni

Deila