JATA ferðakaupstefnan í Tókýó
20. september 2018
Íslandsstofa tekur þátt í JATA ferðakaupstefnunni í Tókýó dagana 20.- 23. september nk.
JATA er helsta ferðakaupstefna Japans og er hún haldin árlega. Þar gefst fyrirtækjum í ferðaþjónustu kostur á að kynna starfsemi sína og eiga fundi með ferðaskipuleggjendum á staðnum. Dagarnir 20. og 21. júní eru ætlaðir fagfólki (B2B) en seinni tvo dagana er opið fyrir almenning.
Nánari upplýsingar veitir Þorleifur Þór Jónsson, thorleifur@islandsstofa.is eða í síma 511 4000.
